Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
   þri 03. september 2024 09:00
Elvar Geir Magnússon
Enn óskýrt hvað Ten Hag er að reyna
Erik ten Hag, stjóri Manchester United.
Erik ten Hag, stjóri Manchester United.
Mynd: EPA
Íþróttafréttamaðurinn Rory Smith segist ekki sjá neina þróun eða skýra hugmyndafræði hjá Manchester United undir stjórn Erik ten Hag.

„Manchester United er ekki með lélega fótboltamann. Uppbygging liðsins virkar enn tilviljanakennd og óskipulögð tveimur og hálfu ári eftir að Ten Hag tók við, segir Rory Smith.

„Það versta fyrir Ten Hag á sunnudag voru ekki úrslitin, auðvitað særir að tapa 3-0 gegn Liverpool þó stuðningsmenn Manchester United ættu að vera farnir að venjast því, heldur sú staðreynd að Arne Slot er búinn að vera þarna í þrjá leiki og Liverpool virðist vera með miklu skýrari sýn á hvað þeir eru og hvað þeir vilja."

„United var með sex leikmenn sem Ten Hag keypti, hálft Ajax liðið frá 2019, unga leikmenn sem hann hefur unnið með. Það er samt enn óljóst hvað hann er að reyna að gera með þetta lið."
Enski boltinn - Liverpool fékk betri sköllótta Hollendinginn
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Man City 4 4 0 0 11 3 +8 12
2 Liverpool 4 3 0 1 7 1 +6 9
3 Brighton 4 2 2 0 6 2 +4 8
4 Nott. Forest 4 2 2 0 4 2 +2 8
5 Arsenal 3 2 1 0 5 1 +4 7
6 Newcastle 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Brentford 4 2 0 2 6 6 0 6
8 Man Utd 4 2 0 2 5 5 0 6
9 Aston Villa 4 2 0 2 5 6 -1 6
10 Bournemouth 3 1 2 0 5 4 +1 5
11 Fulham 4 1 2 1 4 4 0 5
12 Tottenham 3 1 1 1 6 3 +3 4
13 Chelsea 3 1 1 1 7 5 +2 4
14 West Ham 4 1 1 2 5 6 -1 4
15 Everton 4 1 0 3 4 11 -7 3
16 Leicester 4 0 2 2 5 7 -2 2
17 Crystal Palace 4 0 2 2 4 7 -3 2
18 Ipswich Town 4 0 2 2 2 7 -5 2
19 Wolves 3 0 1 2 3 9 -6 1
20 Southampton 4 0 0 4 1 8 -7 0
Athugasemdir
banner
banner