Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   lau 03. október 2020 05:55
Victor Pálsson
England í dag - Hvað gerir Leeds gegn Man City?
Mynd: Getty Images
Það fer fram heil umferð í ensku úrvalsdeildinni um helgina en nú styttist í að fyrsta landsleikjahlé tímabilsins hefjist.

Það fer fram heil umferð í ensku úrvalsdeildinni um helgina en nú styttist í að fyrsta landsleikjahlé tímablsns hefjst.

Fjórir leikir eru á dagskrá í dag, Laugardag, en sex leikir fara svo fram á morgun á þar á meðal stórleikur Manchester United og Tottenham.

Fyrsti leikur dagsins er viðureign Chelsea og Crystal Palace en leikið er á Stamford Bridge. Chelsea þarf á stigum að halda en liðið er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu þrjá leikina.

Næst hefst lekur Everton og Brighton á Goodison Park þar sem Gylfi Þór Sigurðsson mun vonandi byrja fyrir heimamenn.

Leeds tekur svo á móti Manchester City á Elland Road og lýkur deginum með leik Newcastle og Burnley klukkan 19:00.

Hér má sjá leiki dagsins.

Laugardagur:
11:30 Chelsea - Crystal Palace (Síminn)
14:00 Everton - Brighton (Síminn)
16:30 Leeds - Man City (Síminn)
19:00 Newcastle - Burnley (Síminn)

Athugasemdir
banner
banner
banner