Arsenal, Chelsea og Man Utd hafa áhuga á Vlahovic - Liverpool reynir að halda stjörnunum - City gæti krækt í Zubimendi
   sun 03. nóvember 2024 21:02
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Championship: Millwall á flugi - Burnley í vandræðum fyrir framan markið
Mynd: Getty Images

Millwall 1 - 0 Burnley
1-0 Jake Cooper ('52 )


Millwall er á hvínandi siglingu í ensku Championship deildinni en liðið vann í dag þriðja leik sinn í röð.

Jake Cooper skoraði eina mark leiksins með skalla snemma í seinni hálfleik í sigri gegn Burnley.

Liðið var í 20. sæti fyrir rúmri viku en eftir þrjá sigurleiki í röð hefur liðið skotist upp í 7. sæti. Burnley hefur hins vegar aðeins fengið tvö stig úr síðustu þremur leikjum og situr í 4. sæti.

Liðið hefur verið í vandræðum með að skora en liðið hefur aðeins skorað fjögur mörk í síðustu sjö leikjum.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Sheffield Utd 19 12 5 2 27 11 +16 39
2 Leeds 19 11 5 3 33 13 +20 38
3 Burnley 19 10 7 2 24 7 +17 37
4 Sunderland 19 10 6 3 28 14 +14 36
5 Middlesbrough 19 9 4 6 33 22 +11 31
6 Blackburn 18 9 4 5 22 17 +5 31
7 Watford 18 9 3 6 26 24 +2 30
8 West Brom 19 6 11 2 21 14 +7 29
9 Sheff Wed 19 7 5 7 23 28 -5 26
10 Norwich 19 6 7 6 35 30 +5 25
11 Millwall 18 6 7 5 20 16 +4 25
12 Bristol City 19 6 7 6 24 24 0 25
13 Swansea 19 6 6 7 19 18 +1 24
14 Coventry 19 5 6 8 25 27 -2 21
15 Stoke City 19 5 6 8 20 24 -4 21
16 Derby County 19 5 5 9 22 26 -4 20
17 Preston NE 19 3 10 6 18 26 -8 19
18 Luton 19 5 4 10 21 34 -13 19
19 Oxford United 18 4 6 8 20 28 -8 18
20 QPR 19 3 9 7 18 26 -8 18
21 Cardiff City 18 4 5 9 17 28 -11 17
22 Plymouth 18 4 5 9 18 38 -20 17
23 Portsmouth 17 3 7 7 21 30 -9 16
24 Hull City 19 3 6 10 17 27 -10 15
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner