Viðræður við Vinicius - Isak spenntur fyrir Liverpool - United fylgist með Delap - Arsenal bíður til sumars
   þri 04. febrúar 2025 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Þýskaland í dag - Bikarleikur í Stuttgart
Stuttgart og Augsburg mætast í 8-liða úrslitum þýska bikarsins á MHP-Arena í Stuttgart klukkan 19:45 í kvöld.

Stuttgart vann bikarinn síðast árið 1997 sem var þá þriðji bikarmeistaratitill félagsins.

Augsburg hefur aldrei unnið bikarinn en besti árangur liðsins er undanúrslit.

Liðið náði því afreki tímabilið 2009-2010 en tapaði fyrir Werder Bremen, 2-0.

Leikur dagsins:
19:45 Stuttgart - Augsburg
Athugasemdir
banner
banner