Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   mán 04. mars 2024 15:00
Elvar Geir Magnússon
Berardi miður sín - Ekki með á EM eftir að hafa slitið hásin
Ítalski landsliðsmaðurinn Domenico Berardi sleit hásin þegar lið hans Sassuolo tapaði 1-0 gegn Hellas Verona í ítölsku A-deildinni í gær.

Þessi 29 ára sóknarleikmaður fer í aðgerð á morgun og spilar ekki meira á tímabilinu. Auk þess verður hann ekki með Ítalíu á EM í sumar en hann á 27 landsleiki og átta mörk fyrir þjóð sína.

Berardi var miður sín þegar hann meiddist en hann var að byrja sinn fyrsta leik eftir að hafa komið til baka úr meiðslum sem héldu honum frá keppni í tvo mánuði.

Hann er með níu mörk og þrjá stoðsendingar í sautján leikjum í ítölsku A-deildinni á þessu tímabili.

Skömmu eftir að hann fór af velli í leiknum í gær skoraði Verona eina markið.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner