Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
banner
   sun 04. apríl 2021 10:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ekkert lið í sögunni hagnast af jafnmörgum sjálfsmörkum
Eintracht Frankfurt hefur hagnast af því að andstæðingar liðsins hafa skorað sex sjálfsmörk í leikjum gegn félaginu á leiktíðinni.

Það er það mesta í sögu Bundesliga, fyrra metið var fimm mörk. Enn eru sjö umferðir eftir af deildinni svo fjöldi sjálfsmarka getur hækkað.

Nico Schulz, leikmaður Dortmund, varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net í gær gegn Frankfurt og kom gestunum í 0-1 á heimavelli Dortmund. Marvin Hitz reyndi að bjarga en inn fór boltinn.

Mats Hummels jafnaði leikinn en undir lok leiks skoraði Andre Silva sigurmarkið fyrir Dortmund. Frankfurt er í lykilstöðu upp á að ná Meistaradeildarsæti.


Leikmenn Frankfurt fögnuðu eftir sjálfsmarkið


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 7 7 0 0 27 4 +23 21
2 RB Leipzig 7 5 1 1 10 9 +1 16
3 Stuttgart 7 5 0 2 11 6 +5 15
4 Dortmund 7 4 2 1 13 6 +7 14
5 Leverkusen 7 4 2 1 16 11 +5 14
6 Köln 7 3 2 2 12 10 +2 11
7 Eintracht Frankfurt 7 3 1 3 19 18 +1 10
8 Hoffenheim 7 3 1 3 12 12 0 10
9 Union Berlin 7 3 1 3 11 14 -3 10
10 Freiburg 7 2 3 2 11 11 0 9
11 Hamburger 7 2 2 3 7 10 -3 8
12 Werder 7 2 2 3 11 16 -5 8
13 Augsburg 7 2 1 4 12 14 -2 7
14 St. Pauli 7 2 1 4 8 12 -4 7
15 Wolfsburg 7 1 2 4 8 13 -5 5
16 Mainz 7 1 1 5 8 14 -6 4
17 Heidenheim 7 1 1 5 6 13 -7 4
18 Gladbach 7 0 3 4 6 15 -9 3
Athugasemdir
banner
banner