Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   sun 04. apríl 2021 12:45
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Segja að Henderson hafi verið valinn fram yfir De Gea í fyrsta sinn
Manchester United mætir Brighton í lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar þennan sunnudaginn.

ManchesterEveningNews greinir frá því í dag að Dean Henderson muni verja mark Manchester United í kvöld. Miðillinn segir að þetta sé í fyrsta sinn sem Henderson sé einfaldlega valinn fram yfir David de Gea í úrvalsdeildinni. Áður hafi það verið ákveðið að Henderson myndi spila þegar de Gea væri til taks.

De Gea hafði ekki verið til taks fyrir landsleikjahlé en er snúinn aftur í leikmannahóp liðsins. Leikurinn gegn Brighton hefst klukkan 18:30.

Búist er við því að Henderson verði aðalamarkvörður félagsins á næstu leiktíð og verður hann fyrsti uppaldni aðalmarkvörðurinn frá því að Gary Walsh varði mark liðsins árið 1987.

De Gea missti af fjórum leikjum fyrir landsleikjahlé og þá var Henderson í markinu í bæði Evrópudeildinni og enska bikarnum. Í slúðurpakka dagsins var greint frá því að de Gea gæti yfirgefið herbúðir United í sumar.

Þessir eru staðfest í leikmannahópi United í kvöld (20):
Dean Henderson, David de Gea, Lee Grant, Aaron Wan-Bissaka, Victor Lindelof, Axel Tuanzebe, Harry Maguire, Brandon Williams, Luke Shaw, Fred, Nemanja Matic, Scott McTominay, Paul Pogba, Donny van de Beek, Bruno Fernandes, Daniel James, Amad, Mason Greenwood, Marcus Rashford, Edinson Cavani.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner