Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
   þri 04. apríl 2023 07:00
Elvar Geir Magnússon
Lið vikunnar í enska - Enginn Haaland, samt partí!
Mynd: Elvar Geir Magnússon
Titilbaráttuliðin Arsenal og Manchester City unnu bæði í liðinni umferð, gegn Leeds og Liverpool. Chelsea lá fyrir Aston Villa og Newcastle vann sanngjarnan sigur gegn Manchester United. Enska úrvalsdeildin er komin á fulla ferð eftir landsleikjagluggann og Garth Crooks er búinn að velja úrvalslið umferðarinnar.
Athugasemdir
banner
banner
banner