Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
banner
   sun 04. október 2020 19:33
Baldvin Már Borgarsson
Ási Arnars: Auðvelt að flauta okkur útúr þessu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásmundur Arnarsson var svekktur að leikslokum eftir tap sinna manna gegn Stjörnunni fyrr í dag.

Fjölnismenn heimsóttu Garðbæinga á Samsungvöllinn þar sem Stjarnan fór með 1-0 sigur af hólmi eftir að Hilmar Árni skoraði af vítapunktinum undir lok leiks.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Fjölnir

„Fullt af ungum strákum að fá tækifæri og þeir eru að standa sig vel, barátta, vinnuframlag og spilamennska að mörgu leyti mjög góð. Verð að hrósa strákunum eins og oft áður en okkur vantar enn gæði á síðasta þriðjung til að klára færin okkar og þessvegna þróast þetta svona en það virðist líka vera svolítið auðvelt að flauta okkur útúr þessu líka.''

Sigurjón Daði byrjaði sinn fyrsta deildarleik fyrir Fjölni, Vilhjálmur Yngvi byrjaði leikinn sömuleiðis og Lúkas Logi kom inná, eru Fjölnismenn farnir að huga að næsta tímabili?

„Já við getum alveg hugað að því að gefa ungum strákum tækifæri, við hinsvegar stillum bara upp sterku liði og þessir strákar eru þarna verðskuldað.''

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan en þar rýnir Ási betur í frammistöðuna, rökstyður markmannsvalið í sumar og ræðir vel um stefnu félagsins.
Athugasemdir
banner
banner