Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
Kjaftæðið - Salah má fara, Slot má fara en Jónatan fer ekkert!
Útvarpsþátturinn - Óvænt tíðindi úr Eyjum og Hlíðarendafundur
Kjaftæðið - Amorim veit ekkert hvað hann er að gera
Kjaftæðið - Slot henti Salah á bekkinn og Chelsea frábærir!
Hugarburðarbolti GW 13 Norska stórslysið !
Enski boltinn - Jafnt á Brúnni, ruglað rautt og yfirlýsing í fyrramálið?
Útvarpsþátturinn - Væntingar í Krikanum og Rúnar Kristins
Kjaftæðið - Albert Hafsteins fékk að lofsama Arsenal
   fös 05. apríl 2024 22:45
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Bara ein leið til að toppa síðasta tímabil
Tómas Þór Þórðarson og Þórður Ingason.
Tómas Þór Þórðarson og Þórður Ingason.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Þetta er að byrja! Á morgun hefst Besta deildin 2024 þegar Víkingur og Stjarnan eigast við í opnunarleiknum.

Víkingum er spáð öðru sæti deildarinnar en liðið er ríkjandi Íslands- og bikarmeistari.

Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Símanum, og Þórður Ingason, fyrrum markvörður Víkinga, mættu í heimsókn á skrifstofu .net og fóru þar yfir stöðuna hjá Víkingum.

Þá er Halldór Smári Sigurðsson á línunni í seinni hluta þáttarins en hann er orðinn titlaóður.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst, öllum hlaðvarpsveitum og Spotify.
Athugasemdir
banner
banner