Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   sun 05. júní 2016 16:10
Jóhann Ingi Hafþórsson
Valsvelli
Byrjunarlið Vals og Stjörnunnar: Sindri Björns kemur inn
Sindri Björnsson kemur inn í liðið hjá Val.
Sindri Björnsson kemur inn í liðið hjá Val.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Eyjólfur Héðinsson kemur inn í lið Stjörnunnar.
Eyjólfur Héðinsson kemur inn í lið Stjörnunnar.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Valur og Stjarnan mætast í dag kl 17:00.

Það er óhætt að segja að um stórleik sé að ræða á milli liða sem ætla sér langt í sumar.

Beinar textalýsingar:
17:00 Valur - Stjarnan
17:00 Víkingur Ó. - Fylkir
19:15 ÍA - Þróttur
19:15 Fjölnir - Víkingur R.
20:00 Breiðablik - FH

Valsmönnum hefur hins vegar ekki gengið sérlega vel í ár og eru í 9. sæti með sjö stig, þó það sé vissulega stutt í liðin fyrir ofan þá. Stjarnan er í 3. sæti með 11 stig en þeir geta stokkið í toppsætið með sigri og góðum úrslitum úr öðrum leikjum.

Byrjunarliðin eru komin í hús. Valsarar breyta liðinu sínu en Sindri Björnsson er kominn inn í liðiði í staðin fyrir Hauk Pál sem er í banni og er það eina breyting Vals frá tapinu á móti KR.

Hjá Stjörnunni fer Baldur Sig á bekkinn en hann hefur verið að glíma við meiðsli, Eyjólfur Héðinsson kemur inn í liðið í hans stað.


Byrjunarlið Vals:
Anton Ari Einarsson (m)
Guðjón Pétur Lýðsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Kristinn Freyr Sigurðsson
Sigurður Egill Lárusson
Nikolaj Andreas Hansen
Rasmus Steenberg Christiansen
Sindri Björnsson
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Andri Fannar Stefánsson


Byrjunarlið Stjörnunnar:
Hörður Fannar Björgvinsson (m)
Brynjar Gauti Guðjónsson
Grétar Sigfinnur Sigurðarson
Þorri Geir Rúnarsson
Guðjón Baldvinsson
Veigar Páll Gunnarsson
Heiðar Ægisson
Hörður Árnason
Ævar Ingi Jóhannesson
Eyjólfur Héðinsson
Halldór Orri Björnsson


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner