Liverpool hefur áhuga á Van de Ven - Palmer til í að spila fyrir Man Utd - Real Madrid og Man Utd sýna Neves áhuga
   mán 05. júní 2023 23:40
Ívan Guðjón Baldursson
Fresneda með lægra riftunarákvæði eftir fall

Spænski hægri bakvörðurinn Ivan Fresneda hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu undanfarin misseri og er hann falur fyrir 20 milljónir evra í sumar.


Arsenal hefur einna helst verið orðað við þennan bráðefnilega leikmann sem féll um deild með Real Valladolid í gærkvöldi, á lokadegi spænska deildartímabilsins.

Fresneda er 18 ára gamall og við það að falla niður um deild breytist riftunarákvæðið í samningi hans við Valladolid. Það er aðeins 20 milljónir evra eftir fallið.

Borussia Dortmund, Juventus og Newcastle hafa verið orðuð við táninginn, sem spilaði 22 deildarleiki á tímabilinu.

Fresneda á sex leiki að baki fyrir yngri landslið Spánar og verður gríðarlega áhugavert að fylgjast með þróun hans.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 20 16 1 3 54 22 +32 49
2 Real Madrid 20 15 3 2 43 17 +26 48
3 Villarreal 19 13 2 4 37 19 +18 41
4 Atletico Madrid 20 12 5 3 35 17 +18 41
5 Espanyol 20 10 4 6 23 22 +1 34
6 Betis 20 8 8 4 33 25 +8 32
7 Celta 20 8 8 4 28 20 +8 32
8 Elche 20 5 9 6 27 26 +1 24
9 Real Sociedad 20 6 6 8 26 28 -2 24
10 Athletic 20 7 3 10 19 28 -9 24
11 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
12 Osasuna 20 6 4 10 21 24 -3 22
13 Vallecano 20 5 7 8 16 25 -9 22
14 Sevilla 20 6 3 11 26 32 -6 21
15 Mallorca 20 5 6 9 24 30 -6 21
16 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
17 Valencia 20 4 8 8 19 31 -12 20
18 Alaves 20 5 4 11 16 25 -9 19
19 Levante 19 3 5 11 21 32 -11 14
20 Oviedo 20 2 7 11 11 31 -20 13
Athugasemdir
banner