Liverpool og Arsenal sýna Mbeumo áhuga - Hvenær tekur Amorim við Man Utd? - Arsenal vinnur að því að fá Sane
banner
   mán 05. júní 2023 23:40
Ívan Guðjón Baldursson
Fresneda með lægra riftunarákvæði eftir fall
Fresneda var ónotaður varamaður í markalausu jafntefli í lokaumferð deildartímabilsins.
Fresneda var ónotaður varamaður í markalausu jafntefli í lokaumferð deildartímabilsins.
Mynd: Getty Images

Spænski hægri bakvörðurinn Ivan Fresneda hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu undanfarin misseri og er hann falur fyrir 20 milljónir evra í sumar.


Arsenal hefur einna helst verið orðað við þennan bráðefnilega leikmann sem féll um deild með Real Valladolid í gærkvöldi, á lokadegi spænska deildartímabilsins.

Fresneda er 18 ára gamall og við það að falla niður um deild breytist riftunarákvæðið í samningi hans við Valladolid. Það er aðeins 20 milljónir evra eftir fallið.

Borussia Dortmund, Juventus og Newcastle hafa verið orðuð við táninginn, sem spilaði 22 deildarleiki á tímabilinu.

Fresneda á sex leiki að baki fyrir yngri landslið Spánar og verður gríðarlega áhugavert að fylgjast með þróun hans.


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 11 10 0 1 37 10 +27 30
2 Real Madrid 11 7 3 1 21 11 +10 24
3 Villarreal 11 6 3 2 20 19 +1 21
4 Atletico Madrid 11 5 5 1 16 7 +9 20
5 Athletic 11 5 3 3 17 11 +6 18
6 Betis 11 5 3 3 11 9 +2 18
7 Mallorca 11 5 3 3 10 8 +2 18
8 Osasuna 11 5 3 3 16 16 0 18
9 Vallecano 11 4 4 3 12 10 +2 16
10 Sevilla 11 4 3 4 12 15 -3 15
11 Celta 11 4 1 6 17 20 -3 13
12 Real Sociedad 11 3 3 5 8 10 -2 12
13 Girona 11 3 3 5 11 14 -3 12
14 Leganes 11 2 5 4 9 12 -3 11
15 Getafe 11 1 7 3 8 9 -1 10
16 Alaves 11 3 1 7 13 19 -6 10
17 Espanyol 11 3 1 7 10 19 -9 10
18 Las Palmas 11 2 3 6 13 19 -6 9
19 Valladolid 11 2 2 7 9 23 -14 8
20 Valencia 11 1 4 6 8 17 -9 7
Athugasemdir
banner
banner
banner