Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mið 06. janúar 2021 18:00
Magnús Már Einarsson
Viktor Segatta framlengir í Vogum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Segatta hefur framlengt samning sinn við Þrótt vogum og verður áfram í Vogum til næstu tveggja ára.

Viktor spilaði 41 leiki í deild og bikar 2018, aftur 2020 fyrir Þrótt og skoraði samtals 18 mörk.

Árið 2019 var Viktor hjá Stord í 3. deildinni í Noregi við góðan orðstír.

Hinn 28 ára gamli Viktor er uppalinn FH-ingur en hann hefur einnig leikið með Gróttu, Haukum og ÍR á sínum ferli, ásamt Stord í Noregi.

Þróttur Vogum endaði í 3. sæti í 2. deild í sumar eftir að hafa verið í harðri baráttu um að komast upp í Lengjudeildina.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner