Það var heil umferð í ensku úrvalsdeildinni í miðri viku og Garth Crooks, sérfræðingur BBC, velur úrvalslið umferðarinnar að vanda.
Miðjumaður: Casemiro (Manchester United) - Kom United á bragðið gegn Bournemouth. Brassinn hefur gert gæfumuninn síðan hann kom til United.
Miðjumaður: Kevin de Bruyne (Manchester City) - Sannur liðsmaður sem átti þátt í sigurmarkinu gegn Chelsea.
Athugasemdir