Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   mán 06. febrúar 2023 08:00
Ívan Guðjón Baldursson
Lið vikunnar í enska - Mitoma og Tete í fyrsta sinn
Mynd: Ívan Guðjón Baldursson

Garth Crooks, fótboltasérfræðingur BBC, er búinn að velja lið vikunnar í ensku úrvalsdeildinni líkt og hann gerir eftir hverja umferð deildartímabilsins. Það er mikið af nýjum leikmönnum í liði vikunnar eftir að titilbaráttulið Arsenal og Manchester City töpuðu sínum leikjum.

Athugasemdir
banner
banner
banner