Arsenal vann hádramatískan sigur á Bournemouth, Manchester City vann Newcastle og Liverpool lék sér að Manchester United, 7-0! Garth Crooks, sérfræðingur BBC, hefur valið úrvalslið umferðarinnar.
Miðjumaður: Bernardo Silva (Manchester City) - Skoraði gegn Newcastle. Manchester City má ekki misstíga sig neitt það sem eftir lifir tímabils.
Miðjumaður: Thomas Partey (Arsenal) - Kom Arsenal inn í leikinn eftir afleita byrjun gegn Bournemouth.
Athugasemdir