Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   sun 06. október 2024 13:25
Sölvi Haraldsson
Ítalía: Juventus missti sigur niður í jafntefli

Juventus og Cagliari mættust í Serie A í dag sem fór 1-1 en það var Juventus sem byrjaði leikinn mun betur.

Juventus 1 - 1 Cagliari

1-0 Dusan Vlahovic ('15 , víti)

1-1 Razvan Marin ('88 , víti)

Rautt spjald: Francisco Conceicao, Juventus ('89)


Dusan Vlahovic kom gömu konunni yfir eftir kortersleik úr vítaspyrnu og þar við sat í hálfleik. Juventus voru með yfirhöndina í hálfleik, 1-0 yfir og með 12 skot gegn tveimur.

Seinni hálfleikurinn spilaðist nánast eins og sá fyrri en sóknarleikur Cagliari tók við sér. Það dróg ekki til tíðinda fyrr en á 88. mínútu leiksins þegar varamaðurinn Razvan Marin jafnaði leikinn úr vítaspyrnu.

Mínútu síðar fékk 21 árs gamli hægri kantmaðurinn Chico Conceicao annað gula spjaldið sitt og þar með rautt. En leiknum lauk með 1-1 jafntefli á heimavelli Juventus. 

Með sigri Juventus væru Juve-menn í 2. sæti, aðeins einu stigi á eftir Napoli, en þeir eru eins og staðan er núna í 3. sæti á markatölu.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Cremonese 11 3 6 2 12 12 0 15
10 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 11 0 7 4 7 14 -7 7
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner