Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   mið 06. nóvember 2024 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Mackenzie Smith áfram hjá Fram
Kvenaboltinn
Mynd: Fram

Mckenzie Smith hefur framlengt samning sinn við Fram en hann gildir út næsta tímabil.


Bandaríski miðjumaðurinn gekk til liðs við félagið fyrir síðasta tíambil en hún kom til liðsins eftir háksólanám í Tennessee.

Hún lék 18 leiki og skoraði tvö mörk fyrir liðið í Lengjudeildinni en liðið hafnaði í 2. sæti og spilar því í Bestu deildinni næsta sumar. Þá var hún varafyrirliði.

„Við fögnum því mikið að fá Mackenzie með okkur í Bestu deildina og erum sannfærð um að hún muni halda áfram að blómstra í bláu treyjunni," segir í tilkynningu frá félaginu.


Athugasemdir
banner
banner