Liverpool og Man Utd á eftir Simons - Sancho áfram hjá Chelsea - Real Madrid hefur áhuga á Rodri
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
Niðurtalningin - Ár tvö hjá prófessornum í Laugardalnum
Niðurtalningin - Það er frábært að vera fyrir norðan
Niðurtalningin - Stjarnan ætlar að skína skært í sumar
Niðurtalningin - FH ætlar hærra en þetta
Frábær þrenna, tvö stig og einn rosalega skrítinn leikur
Niðurtalningin - Framarar með fulla skúffu af trixum
Hugarburðarbolti GW 31 Eru Liverpool sprungnir ?
Niðurtalningin - Austurland á fulltrúa í fyrsta sinn síðan 1994
Niðurtalningin - Staðan tekin á Stólunum á Spáni
Innkastið - Stjörnurnar í sturtu og vonbrigði hjá Val
Útvarpsþátturinn - Í beinni á leikdegi í Bestu
   sun 07. júní 2015 13:05
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Hafa komið á óvart og vonbrigðin í Pepsi
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Í spilaranum hér að ofan má hlusta á umræðu úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær en þar ræddu þáttastjórnendur, Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon, um Pepsi-deildina.

Völdu þeir leikmenn sem hafa verið vonbrigði í upphafi móts og þá sem hafa komið á óvart, fimm leikmenn hvor.

Tómas Þór Þórðarson:

Vonbrigði:
Ingvar Kale - Valur
Ellert Hreinsson - Breiðablik
Ingimundur Níels Óskarsson - Fylkir
Rolf Toft - Víkingur
Pálmi Rafn Pálmason - KR

Komið á óvart:
Oddur Ingi Guðmundsson - Fylkir
Halldór Kristinn Halldórsson - Leiknir
Sigurður Egill Lárusson - Valur
Sören Frederiksen - KR
Viðar Ari Jónsson - Fjölnir

Elvar Geir Magnússon:

Vonbrigði:
Arsenij Buinickij - ÍA
Elvar Páll Sigurðsson - Leiknir
Halldór Orri Björnsson - Stjarnan
Pálmi Rafn Pálmason - KR
Rolf Toft - Víkingur

Komið á óvart:
Þórir Guðjónsson - Fjölnir
Ólafur Hrannar Kristjánsson - Leiknir
Gunnleifur Gunnleifsson - Breiðablik
Höskuldu Gunnlaugsson - Breiðablik
Davíð Atlason - Víkingur

Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild sinni
Athugasemdir
banner