Tottenham hafa verið mjög mikið orðaðir við enska framherjann Dominic Solanke en hann er metinn á 65 milljónir evra af félaginu hans, Bournemouth.
Solanke hefur gefið Tottenham grænt ljós að hefja samtalið milli hans og félagsins. Félagið hefur hins vegar ekki sett sig í samband við 26 ára gamla framherjann en eru í viðræðum við Bournemouth.
Það er klásúla í samningnum hans Solanke sem segir að hann megi fara fyrir 65 milljónir punda ef stórt lið í ensku úrvalsdeildinni er á eftir honum sem Tottenham er.
Tottenham er í leit af framherja en þeir voru að lána Alejo Veliz í spænska boltann í dag. Richarlison, Timo Werner og Brennan Johnson er leikmenn sem geta leyst stöðuna af í dag. Ef Solanke kemur inn í liðið er hann hugsaður sem byrjunarliðsleikmaður.
?????? Understand Tottenham are pushing to get Dominic Solanke deal done, talks underway with Bournemouth.
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 7, 2024
Solanke has given the green light to Spurs as negotiations are ongoing to find an agreement.
Tottenham want Solanke, as exclusively revealed last week. ???? pic.twitter.com/fK1TcNDlpA