Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
   mán 07. október 2024 08:30
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu sigurmark Alberts gegn AC Milan og vítavörslur De Gea
Mynd: EPA
Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina gegn AC Milan í Flórens í gær. Þá átti markvörðurinn David de Gea sannkallaðan stórleik en hann varði tvær vítaspyrnur í leiknum.

Leikurinn var mögnuð skemmtun og aldrei dauður punktur en alls fóru þrjár vítaspyrnur forgörðum og þrjú glæsileg mörk voru skoruð.

Albert hefur nú skorað þrjú mörk fyrir Fiorentina en hér að neðan má sjá það helsta úr leiknum.



Fiorentina 2 - 1 Milan
0-0 Moise Kean ('22 , Misnotað víti)
1-0 Yacine Adli ('35 )
1-0 Theo Hernandez ('45 , Misnotað víti)
1-0 Tammy Abraham ('56 , Misnotað víti)
1-1 Christian Pulisic ('60 )
2-1 Albert Gudmundsson ('73 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
3 Milan 10 6 3 1 15 7 +8 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
6 Juventus 10 5 3 2 14 10 +4 18
7 Como 10 4 5 1 12 6 +6 17
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 10 3 5 2 12 12 0 14
11 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
12 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
13 Torino 10 3 4 3 10 16 -6 13
14 Cagliari 10 2 3 5 9 14 -5 9
15 Lecce 10 2 3 5 8 14 -6 9
16 Parma 10 1 4 5 5 12 -7 7
17 Pisa 10 0 6 4 7 14 -7 6
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 10 0 5 5 6 16 -10 5
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner