Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   mið 08. febrúar 2023 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Stjóralausir Leedsarar mæta á Old Trafford

Tveir leikir fara fram á Englandi í kvöld. Einn í úrvalsdeildinni og einn í FA bikarnum.


Í úrvalsdeildinni mætast Manchester United og stjóralausir Leedsarar á Old Trafford.

Um er að ræða frestaðan leik en honum var frestað á sínum tíma vegna fráfalls Bretadrottningar. Jesse Marsch var látinn taka pokann sinn á dögunum og munu aðstoðarmenn hans og þjálfarar úr unglingaliðum félagsins stýra liðinu í kvöld.

United getur með sigri jafnað erkifjendur sína í City að stigum en eru þá búnir að leika einum leik meira. Leeds stekkur upp úr 17. í það 15. með sigri í kvöld.

Fjórðu umferð FA bikarsins lýkur í kvöld með einum leik þar sem Sunderland og Fulham eigast við en liðin berjast einmitt um að mæta Leeds í 16 liða úrslitum.

miðvikudagur 8. febrúar

ENGLAND: Premier League
20:00 Man Utd - Leeds

ENGLAND: FA Cup
19:45 Sunderland - Fulham


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner