Dregið var í Þjóðadeild UEFA í dag fimmtudaginn 8. febrúar, í París og fylgst var með drættinum í beinni textalýsingu.
Ísland er í B-deildinni og lenti í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi.
Ísland er í B-deildinni og lenti í riðli með Wales, Svartfjallalandi og Tyrklandi.
Ef Ísland vinnur sinn riðil í B-deildinni munum við komast upp í A-deildina. Ef Ísland endar í öðru sæti förum við í umspil gegn liði sem endaði í þriðja sæti í sínum riðli í A-deild um að spila í A-deildinni næst.
Ef Ísland endar í þriðja sæti förum við í umspil gegn liði úr C-deildinni um að halda okkur í B-deildinni. Ef við endum í neðsta sæti riðilsins föllum við í C-deildina.
Hér að neðan má sjá hvernig riðlarnir eru í öllum deildum Þjóðadeildarinnar:
A-DEILDIN
Riðill 1
Króatía
Portúgal
Pólland
Skotland
Riðill 2
Ítalía
Belgía
Frakkland
Ísrael
Riðill 3
Holland
Ungverjaland
Þýskaland
Bosnía
Riðill 4
Spánn
Danmörk
Sviss
Serbía
B-DEILDIN
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Tyrkland
C-DEILDIN
Riðill 1
Svíþjóð
Aserbaidsjan
Slóvakía
Eistland
Riðill 2
Rúmenía
Kosóvó
Kýpur
Lítáen/Gíbraltar
Riðill 3
Lúxemborg
Búlgaría
Norður-Írland
Belarús
Riðill 4
Armenía
Færeyjar
Norður-Makedónía
Lettland
D-deildin:
Riðill 1
Litáen/Gíbraltar
San Marínó
Liechtenstein
Riðill 2
Moldóva
Malta
Andorra
08.02.2024 17:40
Svona er riðill Íslands í Þjóðadeildinni - Sterkt lið úr fjórða potti
17:50
Takk fyrir að fylgjast með!
Þessari textalýsingu er lokið. Leikjaniðurröðun ætti að vera gefin út í kvöld. Bæ bæ!
Eyða Breyta
Takk fyrir að fylgjast með!
Þessari textalýsingu er lokið. Leikjaniðurröðun ætti að vera gefin út í kvöld. Bæ bæ!
Eyða Breyta
17:49
Svona er A-deildin:
Riðill 1
Króatía
Portúgal
Pólland
Skotland
Riðill 2
Ítalía
Belgía
Frakkland
Ísrael
Riðill 3
Holland
Ungverjaland
Þýskaland
Bosnía
Riðill 4
Spánn
Danmörk
Sviss
Serbía
Spánverjar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar.
Eyða Breyta
Svona er A-deildin:
Riðill 1
Króatía
Portúgal
Pólland
Skotland
Riðill 2
Ítalía
Belgía
Frakkland
Ísrael
Riðill 3
Holland
Ungverjaland
Þýskaland
Bosnía
Riðill 4
Spánn
Danmörk
Sviss
Serbía
Spánverjar eru ríkjandi Þjóðadeildarmeistarar.
Eyða Breyta
17:45
Byrjað er að draga í A-deildina og við birtum heildarniðurstöðuna eftir smástund...
Eyða Breyta
Byrjað er að draga í A-deildina og við birtum heildarniðurstöðuna eftir smástund...
Eyða Breyta
17:40
Riðill Íslands (Staðfestur): Wales, Ísland, Svartfjallaland, Tyrkland
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Tyrkland
Eyða Breyta
Riðill Íslands (Staðfestur): Wales, Ísland, Svartfjallaland, Tyrkland
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Georgía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Grikkland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Kasakstan
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Tyrkland
Eyða Breyta
17:39
Ísland í riðli með Wales og Svartfjallalandi, það á eftir að draga úr fjórða potti
Drátturinn úr þriðja potti
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Eyða Breyta
Ísland í riðli með Wales og Svartfjallalandi, það á eftir að draga úr fjórða potti
Drátturinn úr þriðja potti
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Albanía
Riðill 2
England
Finnland
Írland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Slóvenía
Riðill 4
Wales
Ísland
Svartfjallaland
Eyða Breyta
17:36
DRÁTTURINN ÚR ÖÐRUM POTTI, ÍSLAND ER MEÐ WALES Í RIÐLI
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Riðill 2
England
Finnland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Riðill 4
Wales
Ísland
Eyða Breyta
DRÁTTURINN ÚR ÖÐRUM POTTI, ÍSLAND ER MEÐ WALES Í RIÐLI
Riðill 1
Tékkland
Úkraína
Riðill 2
England
Finnland
Riðill 3
Austurríki
Noregur
Riðill 4
Wales
Ísland
Eyða Breyta
17:36
Drátturinn úr fyrsta potti er svona:
Riðill 1
Tékkland
Riðill 2
England
Riðill 3
Austurríki
Riðill 4
Wales
Eyða Breyta
Drátturinn úr fyrsta potti er svona:
Riðill 1
Tékkland
Riðill 2
England
Riðill 3
Austurríki
Riðill 4
Wales
Eyða Breyta
17:33
Næsti heiðursgestur er Aleksandar Kolarov
Er reyndar ekki ber að ofan heldur í glæsilegum jakkafötum.
Eyða Breyta
Næsti heiðursgestur er Aleksandar Kolarov
Er reyndar ekki ber að ofan heldur í glæsilegum jakkafötum.
Eyða Breyta
17:30
Svona er C-deildin
Riðill 1
Svíþjóð
Aserbaidsjan
Slóvakía
Eistland
Riðill 2
Rúmenía
Kosóvó
Kýpur
Lítáen/Gíbraltar
Riðill 3
Lúxemborg
Búlgaría
Norður-Írland
Belarús
Riðill 4
Armenía
Færeyjar
Norður-Makedónía
Lettland
Eyða Breyta
Svona er C-deildin
Riðill 1
Svíþjóð
Aserbaidsjan
Slóvakía
Eistland
Riðill 2
Rúmenía
Kosóvó
Kýpur
Lítáen/Gíbraltar
Riðill 3
Lúxemborg
Búlgaría
Norður-Írland
Belarús
Riðill 4
Armenía
Færeyjar
Norður-Makedónía
Lettland
Eyða Breyta
17:25
Byrjað að draga úr fyrsta potti og svo framvegis. Birtum heildarniðurstöðuna í þessari deild eftir smástund...
Eyða Breyta
Byrjað að draga úr fyrsta potti og svo framvegis. Birtum heildarniðurstöðuna í þessari deild eftir smástund...
Eyða Breyta
17:24
Næsti heiðursgestur mættur
Gríski Evrópumeistarinn Giorgos Karagounis mun aðstoða við að draga í C-deildina.
Eyða Breyta
Næsti heiðursgestur mættur
Gríski Evrópumeistarinn Giorgos Karagounis mun aðstoða við að draga í C-deildina.
Eyða Breyta
17:23
Marchetti stýrir drættinum af sinni alkunnu snilld
Hefur gert þetta með glæsibrag.
Eyða Breyta
Marchetti stýrir drættinum af sinni alkunnu snilld
Hefur gert þetta með glæsibrag.
Eyða Breyta
17:21
Þá er næst komið að því að draga í C-deildinni
Pahars er farinn af sviðinu og spennandi að sjá hvaða heiðursgestur aðstoðar við að draga í C-deildina.
Eyða Breyta
Þá er næst komið að því að draga í C-deildinni
Pahars er farinn af sviðinu og spennandi að sjá hvaða heiðursgestur aðstoðar við að draga í C-deildina.
Eyða Breyta
17:20
Svona er botndeildin
D-deildin:
Riðill 1
Litháen/Gíbraltar
San Marínó
Liechtenstein
Riðill 2
Moldóva
Malta
Andorra
Eyða Breyta
Svona er botndeildin
D-deildin:
Riðill 1
Litháen/Gíbraltar
San Marínó
Liechtenstein
Riðill 2
Moldóva
Malta
Andorra
Eyða Breyta
17:13
Útskýringarmyndband
Nú er verið að fara yfir fyrirkomulagið á drættinum. Búið er að stækka keppnina með umspilsleikjum eins og ég útskýrði áðan.
Eyða Breyta
Útskýringarmyndband
Nú er verið að fara yfir fyrirkomulagið á drættinum. Búið er að stækka keppnina með umspilsleikjum eins og ég útskýrði áðan.
Eyða Breyta
17:12
Marchetti er mættur á svið!
Fólk reis á fætur og klappaði. Gríðarlega vinsæll og veit af því.
Eyða Breyta
Marchetti er mættur á svið!
Fólk reis á fætur og klappaði. Gríðarlega vinsæll og veit af því.
Eyða Breyta
17:10
Fjórir heiðursgestir aðstoða við dráttinn
Marian Pahars er fyrst kynntur á svið. Lék 75 landsleiki fyrir Lettland og var síðan landsliðsþjálfari þjóðarinnar. Komst meðal annars í lokakeppni EM með liðinu.
Eyða Breyta
Fjórir heiðursgestir aðstoða við dráttinn
Marian Pahars er fyrst kynntur á svið. Lék 75 landsleiki fyrir Lettland og var síðan landsliðsþjálfari þjóðarinnar. Komst meðal annars í lokakeppni EM með liðinu.
Eyða Breyta
17:07
Nú er verið að spila myndband með tilþrifunum úr síðustu keppni
Það er Eurovision stemning í París og allir í stuði.
Eyða Breyta
Nú er verið að spila myndband með tilþrifunum úr síðustu keppni
Það er Eurovision stemning í París og allir í stuði.
Eyða Breyta
17:06
Ceferin meðal gesta
Forseti UEFA er í salnum, hann gaf heldur betur frá sér stóra tilkynningu í morgun.
Eyða Breyta
Ceferin meðal gesta
Forseti UEFA er í salnum, hann gaf heldur betur frá sér stóra tilkynningu í morgun.
08.02.2024 12:35
Óvænt yfirlýsing Ceferin - Ætlar að stíga af stóli 2027
Eyða Breyta
17:02
Það er byrjað á tónlistaratriði!
Þjóðadeildarlagið geggjaða tekið með kammersveit og söngkonu. Gæsahúð alla leið.
Eyða Breyta
Það er byrjað á tónlistaratriði!
Þjóðadeildarlagið geggjaða tekið með kammersveit og söngkonu. Gæsahúð alla leið.
Eyða Breyta
16:59
Giorgio Marchetti mun stýra drættinum
Góðvinur okkar Marchetti sér að vanda um að draga. Bestur í heiminum að draga og aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum.
Athöfnin er að hefjast!
Eyða Breyta
Giorgio Marchetti mun stýra drættinum
Góðvinur okkar Marchetti sér að vanda um að draga. Bestur í heiminum að draga og aðeins einu sinni hefur dráttur mistekist hjá honum.
Athöfnin er að hefjast!
Eyða Breyta
16:49
Dregið í borg ástarinnar
Eyða Breyta
Dregið í borg ástarinnar
???? Paris
— UEFA EURO 2024 (@EURO2024) February 8, 2024
???? #NationsLeague draw pic.twitter.com/Pgy2F6Umyd
Eyða Breyta
16:47
Eyða Breyta
2024/25 Nations League B will consist of four groups with four nations in them - B1, B2, B3 and B4.
— Football Rankings (@FootRankings) February 8, 2024
Due to excessive travel restrictions, Kazakhstan cannot be included in a group if group already includes two of these nations: England/Wales/Iceland/Republic of Ireland. pic.twitter.com/DxFNwLndS0
Eyða Breyta
16:44
Svona er dagskráin
Eins og áður segir þá hefst útsendingin klukkan 17 en UEFA hefur rosalega gaman að því að teygja lopann. Við fáum örugglega ræður, langar útskýringar á drættinum og jafnvel dansatriði áður en dregið verður.
Fyrst verður dregið í D-deildinni og svo unnið sig upp. Við Íslendingar erum í B-deildinni.
Eyða Breyta
Svona er dagskráin
Eins og áður segir þá hefst útsendingin klukkan 17 en UEFA hefur rosalega gaman að því að teygja lopann. Við fáum örugglega ræður, langar útskýringar á drættinum og jafnvel dansatriði áður en dregið verður.
Fyrst verður dregið í D-deildinni og svo unnið sig upp. Við Íslendingar erum í B-deildinni.
Eyða Breyta
16:41
Mun Ísland komast upp í A-deild að nýju?
Hvernig virkar Þjóðadeildin?
Ef Ísland vinnur sinn riðil í B-deildinni munum við komast upp í A-deildina. Ef Ísland endar í öðru sæti förum við í umspil gegn liði sem endaði í þriðja sæti í sínum riðli í A-deild um að spila í A-deildinni næst.
Ef Ísland endar í þriðja sæti förum við í umspil gegn liði úr C-deildinni um að halda okkur í B-deildinni. Ef við endum í neðsta sæti riðilsins föllum við í C-deildina.
Eyða Breyta
Mun Ísland komast upp í A-deild að nýju?
Hvernig virkar Þjóðadeildin?
Ef Ísland vinnur sinn riðil í B-deildinni munum við komast upp í A-deildina. Ef Ísland endar í öðru sæti förum við í umspil gegn liði sem endaði í þriðja sæti í sínum riðli í A-deild um að spila í A-deildinni næst.
Ef Ísland endar í þriðja sæti förum við í umspil gegn liði úr C-deildinni um að halda okkur í B-deildinni. Ef við endum í neðsta sæti riðilsins föllum við í C-deildina.
Eyða Breyta
16:33
Spennandi landsliðsár
Þetta gæti orðið hressandi landsliðsár. Þjóðadeildin verður leikin í september, október og nóvember. Vonandi munum við þó spila á EM áður en kemur að því verkefni. Í næsta mánuði mun Ísland spila í umspili um sæti á EM þar sem mótherjinn verður Ísrael í undanúrslitum og svo hreinn úrslitaleikur við Bosníu eða Úkraínu ef sá leikur fer vel.
Eyða Breyta
Spennandi landsliðsár
Þetta gæti orðið hressandi landsliðsár. Þjóðadeildin verður leikin í september, október og nóvember. Vonandi munum við þó spila á EM áður en kemur að því verkefni. Í næsta mánuði mun Ísland spila í umspili um sæti á EM þar sem mótherjinn verður Ísrael í undanúrslitum og svo hreinn úrslitaleikur við Bosníu eða Úkraínu ef sá leikur fer vel.
25.01.2024 11:23
Leikur Íslands og Ísrael fer fram í Búdapest (Staðfest)
Eyða Breyta
16:26
Minn óskariðill
Ég væri til í að sjá íslenska riðilinn svona:
England
Ísland
Írland
Grikkland
Eyða Breyta
Minn óskariðill
Ég væri til í að sjá íslenska riðilinn svona:
England
Ísland
Írland
Grikkland
Eyða Breyta
16:24
Neðstu deildirnar:
Pottarnir í C-deild:
Fyrsti pottur: Rúmenía, Svíþjóð, Armenína, Lúxemborg
Annar pottur: Aserbaidsjan, Kosóvó, Búlgaría, Færeyjar
Þriðji pottur: Norður-Makedónía, Slóvakía, Norður-Írland, Kýpur
Fjórði pottur: Hvíta-Rússland, Litháen/Gíbraltar, Eistland, Lettland
Pottarnir í D-deild:
Fyrsti pottur: Litháen/Gíbraltar, Moldóva
Annar pottur: Malta, Andorra, San Marínó, Liechtenstein
Eyða Breyta
Neðstu deildirnar:
Pottarnir í C-deild:
Fyrsti pottur: Rúmenía, Svíþjóð, Armenína, Lúxemborg
Annar pottur: Aserbaidsjan, Kosóvó, Búlgaría, Færeyjar
Þriðji pottur: Norður-Makedónía, Slóvakía, Norður-Írland, Kýpur
Fjórði pottur: Hvíta-Rússland, Litháen/Gíbraltar, Eistland, Lettland
Pottarnir í D-deild:
Fyrsti pottur: Litháen/Gíbraltar, Moldóva
Annar pottur: Malta, Andorra, San Marínó, Liechtenstein
Eyða Breyta
16:20
Þjóðadeildin skiptist í fjórar deildir
Líkt og í síðustu keppni er Ísland áfram í B-deildinni. Svona eru pottarnir í A-deildinni:
Pottarnir í A-deild:
Fyrsti pottur: Spánn, Króatía, Ítalía, Holland
Annar pottur: Danmörk, Portúgal, Belgía, Ungverjaland
Þriðji pottur: Sviss, Þýskaland, Pólland, Frakkland
Fjórði pottur: Ísrael, Bosnía, Serbía, Skotland
Eyða Breyta
Þjóðadeildin skiptist í fjórar deildir
Líkt og í síðustu keppni er Ísland áfram í B-deildinni. Svona eru pottarnir í A-deildinni:
Pottarnir í A-deild:
Fyrsti pottur: Spánn, Króatía, Ítalía, Holland
Annar pottur: Danmörk, Portúgal, Belgía, Ungverjaland
Þriðji pottur: Sviss, Þýskaland, Pólland, Frakkland
Fjórði pottur: Ísrael, Bosnía, Serbía, Skotland
Eyða Breyta
16:15
Skotar eru í A-deild en Englendingar í B-deild
Í fyrsta sinn eru Skotar í A-deildinni á meðan grannar þeirra Englendingar eru í B-deild eftir að hafa fallið í síðustu keppni.
Eyða Breyta
Skotar eru í A-deild en Englendingar í B-deild
Í fyrsta sinn eru Skotar í A-deildinni á meðan grannar þeirra Englendingar eru í B-deild eftir að hafa fallið í síðustu keppni.
Eyða Breyta
16:14
Rússar enn í banni
Öll Evrópulöndin eru í pottinum fyrir utan Rússa sem eru enn í banni.
Eyða Breyta
Rússar enn í banni
Öll Evrópulöndin eru í pottinum fyrir utan Rússa sem eru enn í banni.
Eyða Breyta
16:12
Hvernig gæti riðill okkar orðið?
Ísland er í öðrum styrkleikaflokki í B-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Finnlandi, Úkraínu og Noregi og getur því ekki verið í riðli með þeim. Hér að neðan er hægt að sjá alla styrkleikaflokka B-deildar.
Fyrsti pottur:
Austurríki
Tékkland
England
Wales
Annar pottur:
Finnland
Úkraína
Ísland
Noregur
Þriðji pottur:
Slóvenía
Írland
Albanía
Svartfjallaland
Fjórði pottur:
Georgía
Grikkland
Tyrkland
Kasakstan
Eyða Breyta
Hvernig gæti riðill okkar orðið?
Ísland er í öðrum styrkleikaflokki í B-deild Þjóðadeildarinnar ásamt Finnlandi, Úkraínu og Noregi og getur því ekki verið í riðli með þeim. Hér að neðan er hægt að sjá alla styrkleikaflokka B-deildar.
Fyrsti pottur:
Austurríki
Tékkland
England
Wales
Annar pottur:
Finnland
Úkraína
Ísland
Noregur
Þriðji pottur:
Slóvenía
Írland
Albanía
Svartfjallaland
Fjórði pottur:
Georgía
Grikkland
Tyrkland
Kasakstan
05.02.2024 10:03
Ísland leikur við England á Wembley í júní
Eyða Breyta
Athugasemdir