Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   sun 08. maí 2022 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Ísland í dag - Íslandsmeistararnir í Breiðholti
Víkingur mætir Leikni
Víkingur mætir Leikni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Leiknir og Víkingur eigast við í Bestu deild karla klukkan 19:15 á Domusnova vellinum í kvöld.

Íslandsmeistararnir hafa átt frekar brösuga byrjun á tímabilinu en liðið hefur ekki náð að tengja saman sigra. Liðið hefur tapað tveimur og unnið tvo á meðan Leikni hefur aðeins tekist að sækja eitt stig úr fyrstu þremur leikjunum og aðeins skorað eitt mark.

Afturelding og Þór/KA mætast þá í Bestu deild kvenna. Þór/KA vann Val í síðustu umferð á meðan Afturelding tapaði fyrir Þrótti.

Leikir dagsins:

Besta-deild karla
19:15 Leiknir R.-Víkingur R. (Domusnovavöllurinn)

Besta-deild kvenna
14:00 Afturelding-Þór/KA (Malbikstöðin að Varmá)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner