PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Hrós og hársprey - „Meinti sem leikmaður inni á vellinum“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   fim 08. júní 2023 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Dean Martin: Það vantaði bara 'end product' eða síðustu sendinguna
Lengjudeildin
Dean Martin þjálfari Selfoss
Dean Martin þjálfari Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss heimsóttu Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

Selfyssingar höfðu farið virkilega vel af stað í deildinni og gátu með sigri í kvöld haldið pressu á toppliðum deildarinnar.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Við köstuðum tveim stigum frá okkur fannst mér. Við áttum nokkur mjög góð færi í þessum leik." Sagði Dean Martin þjálfari Selfoss eftir leikinn í kvöld. 

„Þetta voru rosalega erfiðar aðstæður og alltaf erfitt að koma á þennan völl, sérstaklega þegar það er rok og rigning. Það tók okkur smá tíma til þess að venjast aðstæðum - Það er er þó ekki eins og við séum ekki búnir að æfa í svona skítaveðri síðasta mánuð en þetta er alltaf eins í svona aðstæðum." 

Dean Martin vildi meina að aðstæður hefðu svolítið mótað leikinn og dregið kannski svolítið úr gæðum leiksins.

„Já, við sáum í seinni hálfleik þegar við tókum boltann niður og spiluðum og náðum að búa til nokkur góð færi út úr því en það vantaði bara end product eða síðustu sendinguna eins og gerist í fótbolta."

Nánar er rætt við Dean Martin þjálfara Selfoss í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner