Liverpool hafnaði tilboði í Nunez og hefur áhuga á Tzimas - Chelsea hefur sett verðmiða á Nkunku - Rashford vill fara til Barcelona
Atli Þór í skýjunum: Víkingur var eina liðið sem ég hafði auga á
Alex er kominn heim: Mig langaði að fara í bláu treyjuna aftur
Benoný stýrði víkingaklappinu með stuðningsmönnum eftir fyrsta leikinn sinn
Stígur út úr þægindarrammanum og fer norður - „Nú fer ég og kíki í mat til hennar"
Hákon segir allt risastórt hjá Lille - „Vinur minn vill að ég taki Nunez treyjuna"
Glódís Perla: Ótrúlega dýrmætt og mun aldrei gleyma því
Kominn heim eftir dvöl í Portúgal og á Ítalíu - „Er enn með stóra drauma"
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
   fim 08. júní 2023 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Dean Martin: Það vantaði bara 'end product' eða síðustu sendinguna
Lengjudeildin
Dean Martin þjálfari Selfoss
Dean Martin þjálfari Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss heimsóttu Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

Selfyssingar höfðu farið virkilega vel af stað í deildinni og gátu með sigri í kvöld haldið pressu á toppliðum deildarinnar.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Við köstuðum tveim stigum frá okkur fannst mér. Við áttum nokkur mjög góð færi í þessum leik." Sagði Dean Martin þjálfari Selfoss eftir leikinn í kvöld. 

„Þetta voru rosalega erfiðar aðstæður og alltaf erfitt að koma á þennan völl, sérstaklega þegar það er rok og rigning. Það tók okkur smá tíma til þess að venjast aðstæðum - Það er er þó ekki eins og við séum ekki búnir að æfa í svona skítaveðri síðasta mánuð en þetta er alltaf eins í svona aðstæðum." 

Dean Martin vildi meina að aðstæður hefðu svolítið mótað leikinn og dregið kannski svolítið úr gæðum leiksins.

„Já, við sáum í seinni hálfleik þegar við tókum boltann niður og spiluðum og náðum að búa til nokkur góð færi út úr því en það vantaði bara end product eða síðustu sendinguna eins og gerist í fótbolta."

Nánar er rætt við Dean Martin þjálfara Selfoss í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner