Mainoo að fá nýjan samning - Tekur Guardiola við enska landsliðinu - Eriksen fer til Ajax
Erfitt að spila eftir fráfall vinar síns - „Virkilega erfitt að skilja þetta"
Stefán Teitur: Man ekki eftir svona stjórnun hér í langan tíma
Hetja kvöldsins vön að skora utanfótar snuddur - „Ég er náttúrulega bara bakvörður"
Hákon Rafn: Logi maður! Hann tapar ekki á þessum velli
Gylfi Sig: Æfðum á frábæru grasi hjá FH
Valgeir: Hægri kantmaðurinn í Tottenham og þeir kunna öll brögð
Jóhann Berg: Með því betra sem við höfum séð á Laugardalsvelli í mörg ár
Arnór Ingvi: Það voru vel valin orð
Orri Steinn: Búinn að vera kenna honum aðeins upp á herbergi
Jón Dagur: Orðinn pirraður á þeim
Ólafur Ingi: Allir landsleikir mikilvægir
Logi Hrafn: Við vissum að þetta væri erfiður leikur
Andri Fannar: Hefur verið heiður að vera fyrirliði þessa liðs
Logi alltaf á milljón: Gerir mjög mikið fyrir minn haus
Alls ekki blendnar tilfinningar - „Held mjög mikið með Stebba"
Sverrir gerði ekki alla ánægða með skiptunum - „Það var lífsreynsla"
Útilokar ekki heimkomu - „Markmiðið mitt að komast á hærri stað"
Sér ekki fyrir sér núna að spila fyrir annað félag á Íslandi - Stefnir út
Ólafur Ingi: Ótrúlegt að þeir séu ekki enn með stig í riðlinum
Orri Steinn um lífið á Spáni: Kærastan passar upp á mig
   fim 08. júní 2023 22:15
Stefán Marteinn Ólafsson
Dean Martin: Það vantaði bara 'end product' eða síðustu sendinguna
Lengjudeildin
Dean Martin þjálfari Selfoss
Dean Martin þjálfari Selfoss
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Selfoss heimsóttu Njarðvíkinga á Rafholtsvöllinn í Njarðvík þegar flautað var til leiks í 6.umferð Lengjudeildarinnar í kvöld.

Selfyssingar höfðu farið virkilega vel af stað í deildinni og gátu með sigri í kvöld haldið pressu á toppliðum deildarinnar.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 Selfoss

„Við köstuðum tveim stigum frá okkur fannst mér. Við áttum nokkur mjög góð færi í þessum leik." Sagði Dean Martin þjálfari Selfoss eftir leikinn í kvöld. 

„Þetta voru rosalega erfiðar aðstæður og alltaf erfitt að koma á þennan völl, sérstaklega þegar það er rok og rigning. Það tók okkur smá tíma til þess að venjast aðstæðum - Það er er þó ekki eins og við séum ekki búnir að æfa í svona skítaveðri síðasta mánuð en þetta er alltaf eins í svona aðstæðum." 

Dean Martin vildi meina að aðstæður hefðu svolítið mótað leikinn og dregið kannski svolítið úr gæðum leiksins.

„Já, við sáum í seinni hálfleik þegar við tókum boltann niður og spiluðum og náðum að búa til nokkur góð færi út úr því en það vantaði bara end product eða síðustu sendinguna eins og gerist í fótbolta."

Nánar er rætt við Dean Martin þjálfara Selfoss í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner