Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
   þri 08. júlí 2025 11:08
Elvar Geir Magnússon
Vilja Bakayoko til að fylla skarð Elanga
Johan Bakayoko, til vinstri.
Johan Bakayoko, til vinstri.
Mynd: EPA
Newcastle United hefur náð samkomualgi við Nottingham Forest um 55 milljóna punda kaup á sænska landsliðsmanninum Anthony Elanga.

Elanga er á leið í læknisskoðun hjá Newcastle.

Telegraph greinir frá því að Forest vilji fá belgíska vængmanninn Johan Bakayoko, 22 ára, til að fylla skarð Elanga.

Bakayoko er óánægður hjá PSV Eindhoven og ekki viljað skrifa undir nýjan saming. Belginn er metinn á um 30 milljónir punda.
Athugasemdir