Real hættir við Guehi - Liverpool horfir til Wolfsburg - Barca getur ekki borgað uppsett verð - Mainoo til Napoli
banner
   fös 09. apríl 2021 21:15
Victor Pálsson
Myndir: Lemina grét eftir tapið gegn Wolves
Mario Lemina, leikmaður Fulham, var virkilega sár í kvöld eftir leik liðsins við Wolves í ensku úrvalsdeildinni.

Lemina og félagar þurftu nauðsynlega á þremur stigum að halda á heimavelli enda liðið í harðri fallbaráttu.

Adama Traore gerði þó eina mark leiksins fyrir Wolves en það kom þegar þrjár mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma.

Útlitið er ansi svart fyrir Fulham sem er í 18. sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir Newcastle sem er í öruggu sæti.

Newcastle á þó tvo leiki til góða á Fulham sem og önnur lið í kring eða Burnley og Brighton.

Lemina veit augljóslega hversu erfitt verkefnið verður fyrir Fulham eins og má sjá hér fyrir neðan.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner