Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   fös 09. apríl 2021 20:59
Victor Pálsson
Þýskaland: Bielefeld komst úr fallsæti
Bielefeld 1 - 0 Freiburg
1-0 Baptiste Santamaria('68, sjálfsmark)

Arminia Bielefeld er komið úr fallsæti í Þýskalandi eftir leik við Freiburg á heimavelli í kvöld.

Bielefeld var fyrir viðureignina í 17. sæti deildarinnar og hefðu þrjú stig því gert afar mikið í erfiðri baráttu.

Eitt mark dugði Bielefeld til sigurs í kvöld en það skoraði Baptiste Santamaria.

Santamaria er leikmaður Freiburg en hann varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark sem kostaði stig.

Bielefeld er nú einu stigi frá fallsæti en hefur leikið leik meira en liðin fyrir neðan.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 3 3 0 0 14 2 +12 9
2 Dortmund 3 2 1 0 8 3 +5 7
3 Köln 3 2 1 0 8 4 +4 7
4 St. Pauli 3 2 1 0 7 4 +3 7
5 Eintracht Frankfurt 3 2 0 1 8 5 +3 6
6 Hoffenheim 3 2 0 1 7 6 +1 6
7 RB Leipzig 3 2 0 1 3 6 -3 6
8 Wolfsburg 3 1 2 0 7 5 +2 5
9 Werder 3 1 1 1 8 7 +1 4
10 Leverkusen 3 1 1 1 7 6 +1 4
11 Augsburg 3 1 0 2 6 6 0 3
12 Stuttgart 3 1 0 2 3 5 -2 3
13 Freiburg 3 1 0 2 5 8 -3 3
14 Union Berlin 3 1 0 2 4 8 -4 3
15 Mainz 3 0 1 2 1 3 -2 1
16 Gladbach 3 0 1 2 0 5 -5 1
17 Hamburger 3 0 1 2 0 7 -7 1
18 Heidenheim 3 0 0 3 1 7 -6 0
Athugasemdir
banner