Liverpool hefur sett sig í samband við fólk sem er nátengt Alexander Isak - Úlfarnir horfa til Jota
banner
   sun 09. apríl 2023 22:58
Brynjar Ingi Erluson
Lið vikunnar í enska - Alexander-Arnold og þrír frá Man City
Mynd: EPA
Manchester City hélt áfram góðu gengi sínu í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og vann góðan 4-1 sigur á Southampton en Arsenal missteig sig gegn Liverpool og gerði 2-2 jafntefli. Liverpool er að missa af Meistaradeildarsæti og Chelsea tapaði fyrsta leik sínum undir Frank Lampard, 1-0, gegn Wolves. Garth Cooks hjá BBC valdi lið umferðarinnar að þessu sinni og má þar finna þrjá leikmenn frá Man City.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner