Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   fös 09. september 2022 07:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Motta að taka við Bologna

Thiago Motta mun stýra Bologna næstu tvö árin en La Gazzetta dello Sport greinir frá þessu.


Motta lagði skóna á hilluna árið 2018 en hann lék þá með PSG. Hann lék með Genoa tímabilið 2008-2009 og stýrði liðinu í tvo mánuði árið 2009. Hann stýrði Spezia á síðasta tímabili.

Sinisa Mihajlovic var látinn taka pokann sinn á dögunum en Bologna er með þrjú stig eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Bologna mætir Fiorentina um helgina en Motta mun ekki stýra liðinu þar sem Luca Vigiani, bráðabirgðarstjóri liðsins hefur verið að undirbúa liðið fyrir leikinn.

Motta verður mættur á bekkinn um næstu helgi þegar Bologna fær Empoli í heimsókn.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Empoli 38 6 13 19 33 59 -26 31
19 Venezia 38 5 14 19 32 56 -24 29
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Monza 38 3 9 26 28 69 -41 18
Athugasemdir
banner