Erlingur Agnarsson meiddur
Blikar taka á móti Víkingum á Wurth-vellinum, tímabundum heimavelli Blika þar sem Kópavogsvöllur er ekki klár en Wurth-völlurinn er heimavöllur Fylkis í Árbænum.
Þetta er þriðja umferð Pepsi-Max deildarinnar og hefur deildin farið hrikalega skemmtilega af stað. Breiðablik er með 4 stig og Víkingur 2 stig.
Þetta er þriðja umferð Pepsi-Max deildarinnar og hefur deildin farið hrikalega skemmtilega af stað. Breiðablik er með 4 stig og Víkingur 2 stig.
Arnar Sveinn Geirsson og Kolbeinn Þórðarson koma inn í byrjunarlið Blika frá leiknum gegn HK á kostnað Arons Bjarnasonar og Andra Rafns Yeoman.
Þá kemur Atli Hrafn inn í byrjunarlið Víkinga frá jafnteflisleiknum gegn FH fyrir Erling Agnarsson sem er meiddur.
Textalýsing frá leiknum.
Byrjunarlið Breiðabliks:
1. Gunnleifur Gunnleifsson (m) (f)
4. Damir Muminovic
5. Elfar Freyr Helgason
6. Alexander Helgi Sigurðarson
7. Jonathan Hendrickx
9. Thomas Mikkelsen
10. Guðjón Pétur Lýðsson
11. Höskuldur Gunnlaugsson
18. Arnar Sveinn Geirsson
20. Kolbeinn Þórðarson
21. Viktor Örn Margeirsson
Byrjunarlið Víkings:
1. Þórður Ingason (m)
3. Logi Tómasson
5. Mohamed Fofana
6. Halldór Smári Sigurðsson
8. Sölvi Geir Ottesen (f)
10. Rick Ten Voorde
20. Júlíus Magnússon
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason
Athugasemdir