Gríntilboð í Ederson - Trafford gæti verið á heimleið - Simons í ensku úrvalsdeildina?
   þri 10. september 2019 06:00
Magnús Már Einarsson
Fylkir auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka karla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir yngri flokka karla á komandi tímabili 2019-2020.

Umsókn ásamt ferilskrá og menntun skal senda til íþróttafulltrúa Fylkis Halldórs Steinssonar á netfangið [email protected].
Athugasemdir
banner