Man Utd gæti átt von á tilboði frá Napoli í Alejandro Garnacho - Bayern München vill Mainoo - Man City til í að hleypa Walker frítt
   þri 10. september 2024 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Victor Moses til Luton (Staðfest)
Mynd: Luton
Luton Town, sem spilar í ensku Championship-deildinni, tilkynnti í morgun að Victor Moses væri orðinn nýr leikmaður félagsins.

Moses hefur verið án félags frá því að samingur hans við Spartak Moskvu rann út í sumar. Þar sem hann var án félags gat hann samið við félag utan félagaskiptaglugga.

Moses er 33 ára og var í fjögur ár í Moskvu, fyrst á láni frá Chelsea en skipti svo alfarið yfir. Hann lék á sínum tíma 38 leiki fyrir Nígeríu og skoraði tólf mörk.

Hann verður í treyju númer 7 hjá Luton. Hann var hjá Chelsea í áratug (2012-2021) og varð einu sinni enskur meistari, einu sinni bikarmeistari og í tvígang Evrópudeildarmeistari með liðinu.


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leeds 26 15 8 3 48 19 +29 53
2 Burnley 26 14 10 2 31 9 +22 52
3 Sheffield Utd 26 16 6 4 36 17 +19 52
4 Sunderland 26 14 8 4 39 22 +17 50
5 Middlesbrough 26 11 8 7 43 32 +11 41
6 West Brom 26 9 13 4 32 21 +11 40
7 Blackburn 25 11 6 8 28 23 +5 39
8 Watford 26 11 5 10 36 37 -1 38
9 Bristol City 26 9 10 7 33 30 +3 37
10 Sheff Wed 26 10 7 9 38 40 -2 37
11 Norwich 26 9 9 8 43 37 +6 36
12 Swansea 26 9 7 10 30 30 0 34
13 QPR 26 7 11 8 29 34 -5 32
14 Millwall 25 7 9 9 24 23 +1 30
15 Preston NE 26 6 12 8 28 34 -6 30
16 Coventry 26 7 8 11 34 37 -3 29
17 Oxford United 26 7 8 11 29 41 -12 29
18 Derby County 26 7 6 13 31 35 -4 27
19 Stoke City 26 6 9 11 24 32 -8 27
20 Luton 26 7 4 15 27 44 -17 25
21 Cardiff City 26 5 9 12 26 41 -15 24
22 Portsmouth 24 5 8 11 30 41 -11 23
23 Hull City 26 5 8 13 25 36 -11 23
24 Plymouth 26 4 9 13 25 54 -29 21
Athugasemdir
banner
banner