City og Real með augu á Olise - Bentancur að framlengja við Tottenham - Saka fær launahækkun
Guðni Eiríks: Skortur á fókus
Thelma Karen: Það verður fróðlegt að sjá sendingarhlutfallið
Arnar: Hver hefði trúað því eftir Kósovó leikina?
Álfhildur Rósa: Við samgleðjumst honum heldur betur
Einar Guðna: Þetta var þroskuð frammistaða
Nik: Aðal fókusinn er Breiðablik
Óli Kristjáns: Þetta snerist ekkert um það
Segir þetta varla gerast súrara - „Þú getur hringt í mig á morgun“
„Skuldum stuðningsmönnunum að taka á móti titlinum heima eftir tapið í fyrra“
Jökull óskar Víkingum til hamingju með titilinn: „Ekkert sálfræðistríð í því“
Gylfi: Ef við klárum þetta þá verður þetta sætara
Sigurjón um Rúnar: Einn besti þjálfari á landinu, ef ekki sá besti
Túfa: Alltof margir dottnir úr liðinu
Helgi Sig: Fjórða sætið er innan seilingar
Hrannar Snær: Við ætlum að halda okkur uppi
Birnir Snær: 5-10 mínútur þar sem við vorum ekki seigir
Haddi Jónasar: Ég ætla ekki að henda Tönning undir rútuna
Maggi Már: Strætó #15 rúllar í gegnum allan Mosfellsbæinn og fer beint niður á Meistaravelli og stoppar þar fyrir utan
Muhamed Alghoul: Sýndum afhverju við eigum skilið að ná þessu markmiði okkar
Frans Elvarsson: Gaman að loksins vinna á þessum velli
banner
   mið 10. september 2025 11:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Sigurður Bjartur hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu.
Sigurður Bjartur hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni.

Besta deildin hefur gefið út skemmtilega auglýsingu fyrir deildina sem er að hefjast aftur núna eftir landsleikjahlé.

Sigurður Bjartur Hallsson, eða Siggi Hall eins og hann er stundum kallaður, hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu. Sumir myndu segja að hann hafi verið að 'cooka' eða 'elda'.

Í nýjustu auglýsingunni er svolítið leikið með orðin en stjörnukokkinum Sigga Hall bregður fyrir í auglýsingunni.

„Þú ert búinn að standa þig ágætlega drengur en þú veist að það er bara einn Siggi Hall," segir kokkurinn við Sigurð Bjart.

Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner
banner