Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   mið 10. september 2025 11:52
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Sigurður Bjartur hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu.
Sigurður Bjartur hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni.

Besta deildin hefur gefið út skemmtilega auglýsingu fyrir deildina sem er að hefjast aftur núna eftir landsleikjahlé.

Sigurður Bjartur Hallsson, eða Siggi Hall eins og hann er stundum kallaður, hefur verið sjóðandi heitur með FH að undanförnu. Sumir myndu segja að hann hafi verið að 'cooka' eða 'elda'.

Í nýjustu auglýsingunni er svolítið leikið með orðin en stjörnukokkinum Sigga Hall bregður fyrir í auglýsingunni.

„Þú ert búinn að standa þig ágætlega drengur en þú veist að það er bara einn Siggi Hall," segir kokkurinn við Sigurð Bjart.

Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner