Leikmaður Atalanta orðaður við Man Utd - Ferguson gæti farið til West Ham - Liverpool og PSG reyna við Cherki
banner
   mið 10. desember 2014 21:50
Ívan Guðjón Baldursson
Einkunnir úr Roma - Man City: Nasri bestur
Mynd: Getty Images
Samir Nasri var valinn maður leiksins af Goal.com er Manchester City lagði AS Roma af velli á Ítalíu.

Nasri skoraði fyrsta mark leiksins og lagði annað upp á Pablo Zabaleta sem fékk 7 í einkunn.

Joe Hart fékk 8 í einkunn enda öruggur á milli stanganna og var James Milner talinn lakastur í liði gestanna með 5 í einkunn.

Miðjumaðurinn Miralem Pjanic var valinn versti maður leiksins og fékk 4 í einkunn en bestu leikmenn heimamanna voru Radja Nainggolan og Gervinho sem fengu 8.

AS Roma:
Morgan de Sanctis - 7
Maicon - 6
Yanga-Mbiwa - 6
Jose Holebas - 6
Kostas Manolas - 7
Miralem Pjanic - 4 Verstur á vellinum
Seydou Keita - 5
Radja Nainggolan - 8
Francesco Totti - 5
Adem Ljajic - 7
Gervinho - 8
(Florenzi 5, Iturbe 4, Destro 6)

Manchester City:
Joe Hart - 8
Pablo Zabaleta - 7
Elaquiem Mangala - 6
Martin Demichelis - 6
Gael Clichy - 6
Fernando - 6
Fernandinho - 7
Jesus Navas - 7
Samir Nasri - 9 Bestur á vellinum
James Milner - 5
Edin Dzeko - 6
(David Silva 7)
Athugasemdir
banner