Oscar Bobb, Marc Guehi, Sandro Tonali, Federico Chiesa og fleiri koma við sögu
Kjaftæðið - Gummi Tóta í KR?
Tveggja Turna Tal - Andri Freyr Hafsteinsson
Enski boltinn - Himnasending, Wirtz skoraði og þrjú efstu stinga af
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Útvarpsþátturinn - Kæfan 2025
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson
Hugarburðarbolti GW 17 Þegar Trölli stal jólunum!
Kjaftæðið - Sérstakir gestir í jólaþætti
Enski boltinn - Slakt lið vann ömurlegt lið og Yoro horror show
Útvarpsþátturinn - Ólafur Ingi, fréttir úr Bestu og Davíð Snorri á línunni
Fótboltasjúkur á frábærum stað - „Hjólin fóru að snúast eftir þetta viðtal"
Kjaftæðið - Föstudagsgír og Tufa tekur við Varnamo
Kjaftæðið - Alvöru hiti í Pepsi Max studio-inu!
Hugarburðarbolti GW 16 Mr.Handsome
Enski boltinn - Hvað ertu eiginlega að tala um?
Uppbótartíminn - Ein sú besta kveður sviðið, kraftröðun og slúður
Útvarpsþátturinn - Óli Jó og er hægt að bæta Bestu?
Kolbeinn Þórðar: Algjört heillaskref og nánast fullkomið fyrir mig
Enski boltinn - Salah fór í viðtal og ótrúleg upprisa Aston Villa
Hugarburðarbolti GW 15 Mo Salah fékk rauða spjaldið !
banner
   þri 10. desember 2024 12:12
Enski boltinn
Enski boltinn - Óreiða á Old Trafford og stærstu mistök Guardiola
Óreiðan á bak við tjöldin hjá Manchester United er augljós en Dan Ashworth, sem hafði starfað sem yfirmaður fótboltamála hjá félaginu, var rekinn eftir tap gegn Nottingham Forest um síðastliðna helgi.

Menn virðast ekki vera að ganga í sama takt á Old Trafford en hjá Chelsea er allt í blóma þessa stundina. Er ekki hægt að fullyrða að Cole Palmer sé næst besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar?

Frestað var hjá Liverpool og Everton, City og Arsenal missteigu sig og það eru nokkrir stjórar í heitu starfi.

Orri Fannar Þórisson og Magnús Haukur Harðarson gerðu upp helgina í enska boltanum ásamt Guðmuni Aðalsteini.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst og á öllum hlaðvarpsveitum.
Athugasemdir
banner
banner