Manchester City hefur áhuga á Douglas Luiz - Neymar er á leið heim í Santos - Chelsea er með 40 milljóna punda verðmiða á Trevoh Chalobah.
   þri 10. desember 2024 17:30
Elvar Geir Magnússon
Sjö fjarverandi á æfingu Arsenal
Fyrirliðinn Martin Ödegaard brosti á æfingunni.
Fyrirliðinn Martin Ödegaard brosti á æfingunni.
Mynd: Getty Images
Kieran Tierney gæti spilað á morgun.
Kieran Tierney gæti spilað á morgun.
Mynd: EPA
Arsenal tekur á móti Mónakó í Meistaradeildinni annað kvöld. Fjölmiðlamenn fylgdust með upphafi æfingar hjá Arsenal í dag og vakti athygli að Jurrien Timber og Thomas Partey tóku ekki þátt.

Það verður áhugavert að sjá hvernig varnarlína Arsenal verður á morgun því þeir Gabriel, Riccardo Calafiori og Oleksandr Zinchenko voru heldur ekki með á æfingunni.

Þá eru Ben White og Takehiro Tomiyasu enn á meiðslalistanum vegna hnémeiðsla.

Mirror segir mögulegt að Kieran Tierny gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir Arsenal í sextán mánuði. Skoski bakvörðurinn frór á lán til Real Sociedad á síðasta tímabili en hann hefur verið ónotaður varamaður á bekk Arsenal undanfarnar vikur.

„Það þarf að fara varlega með dágóðan fjölda leikmanna. Sumir af þeim verða ekki með á morgun, aðrir eru tæpir. Sjáum hvernig staðan verður á morgun," sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal, á fréttamannafundi í dag. „Tierney er klár í að spila, hann hefur æft vel og hefur unnið fyrir því að fá tækifæri."

Arsenal er í sjöunda sæti í Meistaradeildinni en það er stutt á milli. Arsenal mun mæta Dinamo Zagreb og Girona í deildinni í janúar.
Stöðutaflan Evrópa Sambandsdeildin
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Chelsea 6 6 0 0 26 5 +21 18
2 Guimaraes 6 4 2 0 13 6 +7 14
3 Fiorentina 6 4 1 1 18 7 +11 13
4 Rapid 6 4 1 1 11 5 +6 13
5 Djurgarden 6 4 1 1 11 7 +4 13
6 Lugano 6 4 1 1 11 7 +4 13
7 Legia 6 4 0 2 13 5 +8 12
8 Cercle Brugge 6 3 2 1 14 7 +7 11
9 Jagiellonia 6 3 2 1 10 5 +5 11
10 Shamrock 6 3 2 1 12 9 +3 11
11 APOEL 6 3 2 1 8 5 +3 11
12 Pafos FC 6 3 1 2 11 7 +4 10
13 Panathinaikos 6 3 1 2 10 7 +3 10
14 Olimpija 6 3 1 2 7 6 +1 10
15 Betis 6 3 1 2 6 5 +1 10
16 Heidenheim 6 3 1 2 7 7 0 10
17 Gent 6 3 0 3 8 8 0 9
18 FCK 6 2 2 2 8 9 -1 8
19 Vikingur R. 6 2 2 2 7 8 -1 8
20 Borac BL 6 2 2 2 4 7 -3 8
21 Celje 6 2 1 3 13 13 0 7
22 Omonia 6 2 1 3 7 7 0 7
23 Molde 6 2 1 3 10 11 -1 7
24 Backa Topola 6 2 1 3 10 13 -3 7
25 Hearts 6 2 1 3 6 9 -3 7
26 Boleslav 6 2 0 4 7 10 -3 6
27 Istanbul Basaksehir 6 1 3 2 9 12 -3 6
28 Astana 6 1 2 3 4 8 -4 5
29 St. Gallen 6 1 2 3 10 18 -8 5
30 HJK Helsinki 6 1 1 4 3 9 -6 4
31 Noah 6 1 1 4 6 16 -10 4
32 TNS 6 1 0 5 5 10 -5 3
33 Dinamo Minsk 6 1 0 5 4 13 -9 3
34 Larne FC 6 1 0 5 3 12 -9 3
35 LASK Linz 6 0 3 3 4 14 -10 3
36 Petrocub 6 0 2 4 4 13 -9 2
Athugasemdir
banner
banner
banner