Liverpool vill Guehi næsta sumar frekar en að gera janúartilboð - Man Utd dreymir um að fá McTominay aftur - Everton hefur áhuga á leikmönnum Man Utd
   fim 11. febrúar 2021 11:26
Elvar Geir Magnússon
Verður Kabak í vörn Liverpool gegn Leicester?
Nýju varnarmenn Liverpool, Ozan Kabak og Ben Davies, voru ferskir á æfingu í gær en liðið mætir Leicester í hádeginu á laugardaginn.

Liverpool hefur verið í basli að undanförnu og sigið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Mirror telur að annað hvort Kabak eða Davies verði í byrjunarliðinu á King Power leikvangnum en þrír miðverðir eru enn á meiðslalistanum.

Kabak, sem kom á láni frá Schalke, er talinn líklegri.

Jordan Henderson hefur verið leysa af í hjarta varnarinnar en hann vill án nokkurs vafa snúa aftur á miðjuna um leið og kostur gefst. Fabinho hefur verið í miðverðinum með honum en hann var hvergi sjáanlegur á æfingunni í gær.

Leicester er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar en hér að neðan má sjá stöðuna:
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 18 13 3 2 33 11 +22 42
2 Man City 18 13 1 4 43 17 +26 40
3 Aston Villa 18 12 3 3 29 19 +10 39
4 Liverpool 18 10 2 6 30 26 +4 32
5 Chelsea 18 8 5 5 30 19 +11 29
6 Man Utd 18 8 5 5 32 28 +4 29
7 Sunderland 18 7 7 4 20 18 +2 28
8 Brentford 18 8 2 8 28 26 +2 26
9 Crystal Palace 18 7 5 6 21 20 +1 26
10 Fulham 18 8 2 8 25 26 -1 26
11 Tottenham 18 7 4 7 27 23 +4 25
12 Everton 18 7 4 7 18 20 -2 25
13 Brighton 18 6 6 6 26 25 +1 24
14 Newcastle 18 6 5 7 23 23 0 23
15 Bournemouth 18 5 7 6 27 33 -6 22
16 Leeds 18 5 5 8 25 32 -7 20
17 Nott. Forest 18 5 3 10 18 28 -10 18
18 West Ham 18 3 4 11 19 36 -17 13
19 Burnley 18 3 3 12 19 34 -15 12
20 Wolves 18 0 2 16 10 39 -29 2
Athugasemdir
banner