Trent á barmi þess að semja við Real Madrid - Frimpong og Davies orðaðir við Liverpool - Aina orðaður við Man City
Ekki erfitt að segja tengdapabba frá ákvörðuninni - „Tími til þess að breyta til"
Frétti á Instagram að hann yrði ekki áfram í Kanada - „Eins og er, þá er það ekki planið"
Sjáðu mörkin úr leik Fram og KR
Valdimar Þór: Smá einbeitingarleysi sem er stórhættulegt í þessari keppni
Glímir við sama vandamál og Guardiola - „Hvenær endar lærdómurinn?"
Ari Sigurpáls: Heiður að þeir hafi áhuga
Sjáðu mörkin úr Bose mótinu um helgina - Eiður byrjaði vel hjá KR
Axel Óskar kominn heim: Núna spilar maður með hjartanu
Jökull: Upplifði einhverja ást hér sem ég hef ekki upplifað áður
Þórður Gunnar: Leist best á Aftureldingu
Oliver með fiðring: Báðir bræður mínir spiluðu hér
„Einu leikmennirnir sem við höfum farið í viðræður við“
Segir Breiðablik vera alltof spennandi - „Virkilega margir sem skildu mig"
Arnar Pálmi: Aldrei upplifað annað eins
Sá leikjahæsti framlengdi við Völsung - „Ákvað að hætta því leikriti núna"
Alli Jói: Eins stórt og það gerist fyrir Völsung
Elfar Árni: Ekki hægt að segja nei þegar hann sagði mér að drulla mér heim
Var með nokkur tilboð en fannst FH langmest spennandi
Hoppaði í sófanum þegar lausn fannst - „Atvinnumennska að koma í Breiðablik"
Aftur upp í Bestu deildina - „Í sjálfu sér seldur eftir þann fund"
   lau 11. maí 2019 19:22
Stefán Marteinn Ólafsson
Rafn Markús: Þetta fór bara á tveimur mínútum
Rafn Markús Vilbergsson Þjálfari Njarðvíkur
Rafn Markús Vilbergsson Þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Njarðvíkingar fengu Þór Akureyri í heimsókn á Njarðtaksvöllinn suður með sjó í dag. Það er ekki hægt að segja að sú heimsókn hafi endað vel fyrir Njarðvíkinga.

Lestu um leikinn: Njarðvík 0 -  2 Þór

„Bara svekkjandi að tapa fyrsta leik, okkur er búið að ganga ágætlega í bikarnum og svo á móti Þrótti um daginn, svekkjandi að vera bara að klikka á svona örfáum mínútum, þetta fór bara á tveimiur mínútum." Sagði Rafn Markús Vilbergsson þjálfari Njarðvíkur eftir leik.

Njarðvíkingar sem fengu verðlaun síðasta sumar fyrir að vera prúðasta liðið í deildinni sýndu á sér nýjar hliðar í dag en þeir fengu að sjá gula spjaldið fljuga á loft alls 5 sinnum í dag.
„Við erum nátturlega að reyna vinna fótboltaleiki hvernig sem það gerist hvort það sé með háttvísi eða ekki, við vorum ekkert að brjóta illa á okkur við fengum bara nokkur gul spjöld á okkur en aðalega svekkjandi að tapa og henda þessu frá okkur undir lok fyrri hálfleiks 

Njarðvíkingar fengu til sín markvörð í vikunni þegar þeir fengu Jökul Blængsson á láni frá Fjölni en ásamt honum kom einnig Gísla Martin Sigurðsson á láni frá Breiðablik.
„Við fengum nátturlega bæði Gísla og Jökul til okkar og þeir koma til landsins núna eftir helgi og við eigum bara eftir að sjá stöðunna á þeim, fyrst og síðast stækkar þetta hópinn hjá okkur og styrkir liðið í heild sinni."  
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner