Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
Sverrir Ingi: Ótrúleg niðurstaða miðað við leikmyndina
Ísak Bergmann: Það er bara óheyrt
   fim 11. maí 2023 21:51
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvikingar tóku á móti Ægismönnum núna í kvöld þegar flautað var til leiks í 2.umferð Lengjudeild karla.

Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld með eitt stig eftir jafntefli gegn Gróttu í fyrstu umferð en Ægismenn voru stigalausir eftir dramatískt tap fyrir Fjölni.


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Ægir

„Langt frá því sem við ætluðum okkur í kvöld og við komum hérna til þess að sækja þrjú stig og við byrjuðum síðari hálfleikinn til þess að taka þrjú stig en því miður þá tókst okkur það ekki." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld.

„Það vantaði svona aðeins upp á orkuna til þess að klára það en mér fannst við vera frekar fá hættulegri færi og fleirri hættulegri færi í síðari hálfleiknum heldur en Ægismenn."

„Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum. Við skildum í raun 2-3 menn eftir úti og pressuðum með okkar tíu mönnum og náðum að búa til jafna tölu eða yfirtölu í pressunni og það skilaði þessu. Mér finnst fúlt að hafa misst þennan leik í þessa stöðu."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner