Tottenham vill eftirsóttan Sterling - Burnley, Juventus og Napoli hafa einnig áhuga - Chelsea gæti keypt Bellingham frá Real Madrid -
Bragi Karl: Var ekki í hlutverkinu sem ég vildi vera í
Ingi Þór: Engir grínleikmenn að spila í minni stöðu hjá ÍA
„Fór í viðræður við fullt af klúbbum"
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
   fim 11. maí 2023 21:51
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvikingar tóku á móti Ægismönnum núna í kvöld þegar flautað var til leiks í 2.umferð Lengjudeild karla.

Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld með eitt stig eftir jafntefli gegn Gróttu í fyrstu umferð en Ægismenn voru stigalausir eftir dramatískt tap fyrir Fjölni.


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Ægir

„Langt frá því sem við ætluðum okkur í kvöld og við komum hérna til þess að sækja þrjú stig og við byrjuðum síðari hálfleikinn til þess að taka þrjú stig en því miður þá tókst okkur það ekki." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld.

„Það vantaði svona aðeins upp á orkuna til þess að klára það en mér fannst við vera frekar fá hættulegri færi og fleirri hættulegri færi í síðari hálfleiknum heldur en Ægismenn."

„Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum. Við skildum í raun 2-3 menn eftir úti og pressuðum með okkar tíu mönnum og náðum að búa til jafna tölu eða yfirtölu í pressunni og það skilaði þessu. Mér finnst fúlt að hafa misst þennan leik í þessa stöðu."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner