Chelsea tilbúið að opna veskið - Man Utd horfir til Dortmund, Wolves og Malmö - Zirkzee eftirsóttur
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
Karólína kenndi stuðningsmönnum Inter íslenskan frasa
Guðlaugur Victor: Megum alls ekki halda að þetta verði auðvelt
Agla María: Höfum tækifæri til þess að skrifa söguna hjá Breiðabliki
Nik: Viljum góðan leik, góða mætingu og úrslit sem setja okkur í góða stöðu fyrir seinni leikinn
Davíð Smári: Hrós fyrir mig og félagið að Eiður vilji taka þátt í þessu verkefni
Vildi vinna áfram með Davíð - „Ekkert heillaði mig jafn mikið"
Sjáðu það helsta úr spænska: Þrenna Lewandowski bjargaði Barcelona
Sjáðu það helsta úr ítalska: Albert skoraði og De Gea með furðulega tilburði
Sverrir Ingi lærir af Rafa Benítez: Maður spilar ekki endalaust
Andri Lucas: Við erum að verða mjög gott lið
   fim 11. maí 2023 21:51
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvikingar tóku á móti Ægismönnum núna í kvöld þegar flautað var til leiks í 2.umferð Lengjudeild karla.

Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld með eitt stig eftir jafntefli gegn Gróttu í fyrstu umferð en Ægismenn voru stigalausir eftir dramatískt tap fyrir Fjölni.


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Ægir

„Langt frá því sem við ætluðum okkur í kvöld og við komum hérna til þess að sækja þrjú stig og við byrjuðum síðari hálfleikinn til þess að taka þrjú stig en því miður þá tókst okkur það ekki." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld.

„Það vantaði svona aðeins upp á orkuna til þess að klára það en mér fannst við vera frekar fá hættulegri færi og fleirri hættulegri færi í síðari hálfleiknum heldur en Ægismenn."

„Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum. Við skildum í raun 2-3 menn eftir úti og pressuðum með okkar tíu mönnum og náðum að búa til jafna tölu eða yfirtölu í pressunni og það skilaði þessu. Mér finnst fúlt að hafa misst þennan leik í þessa stöðu."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner