Napoli reynir aftur við Garnacho - Arsenal ekki að ná að semja við Sporting um Gyökeres - Kudus í læknisskoðun hjá Spurs
Sandra María: Gáfum líkama og sál en það skilaði engu
Hlín kom frábær inn - Svekkt með hlutverkið sitt
Sveindís: Hann kemur samt þegar ekkert er undir
Glódís svekkt: Leyfðum henni að gera nákvæmlega það sem hún vill
Guðrún: Fæ gæsahúð í hvert skipti
Ingibjörg lýsir sorgarferlinu - „Þetta er ömurleg tilfinning"
Dagný: Að öllum líkindum mitt síðasta Evrópumót
Tómas Bent: Hefði átt að troða inn þriðja markinu
Túfa ánægður eftir sannfærandi Evrópusigur: Það er gaman að vera Valsari
Eru 22 saman í Sviss - „Áfram Vestri og áfram Guðrún"
„Hætt að borða nammi í Tenerife ferðinni þegar hún var tíu ára"
GunnInga í bláa hafinu: Styðjum liðið okkar í blíðu og stríðu
„Eru geggjaðir karakterar og munu bíta fast frá sér“
Tólfan spáir sigri - „Hef bara séð eina Noregstreyju“
Fékk leyfi til að fljúga beint frá Albaníu til Sviss
Einar Guðna þurfti ekki að hugsa málið - „Algjört draumastarf"
Halli: Er ekkert í þessu til að hefna fyrir eitt né neitt
Halli Hróðmars: Orðið ansi þungt leik eftir leik
Úlfur Ágúst: Ég reyndi og sem betur fer fór hann inn
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
   fim 11. maí 2023 21:51
Stefán Marteinn Ólafsson
Arnar Halls: Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum
Lengjudeildin
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir

Njarðvikingar tóku á móti Ægismönnum núna í kvöld þegar flautað var til leiks í 2.umferð Lengjudeild karla.

Njarðvíkingar voru fyrir leikinn í kvöld með eitt stig eftir jafntefli gegn Gróttu í fyrstu umferð en Ægismenn voru stigalausir eftir dramatískt tap fyrir Fjölni.


Lestu um leikinn: Njarðvík 2 -  2 Ægir

„Langt frá því sem við ætluðum okkur í kvöld og við komum hérna til þess að sækja þrjú stig og við byrjuðum síðari hálfleikinn til þess að taka þrjú stig en því miður þá tókst okkur það ekki." Sagði Arnar Hallsson þjálfari Njarðvíkinga eftir leikinn í kvöld.

„Það vantaði svona aðeins upp á orkuna til þess að klára það en mér fannst við vera frekar fá hættulegri færi og fleirri hættulegri færi í síðari hálfleiknum heldur en Ægismenn."

„Þetta er ákveðin áhætta að spila eins og við gerðum. Við skildum í raun 2-3 menn eftir úti og pressuðum með okkar tíu mönnum og náðum að búa til jafna tölu eða yfirtölu í pressunni og það skilaði þessu. Mér finnst fúlt að hafa misst þennan leik í þessa stöðu."

Nánar er rætt við Arnar Hallsson þjálfara Njarðvíkur í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner