Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   fim 11. maí 2023 17:00
Elvar Geir Magnússon
Mættur aftur eftir níu mánaða fjarveru
Það var stór stund fyrir brasilíska varnarmanninn Diego Carlos í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar en hann kom þá inn af bekknum eftir tæplega níu mánaða fjarveru.

„Góðu fréttirnar í síðasta leik var að Diego kom aftur. Hann er tilbúinn að hjálpa okkur inni á vellinum," segir Unai Emery, stjóri Villa.

Carlos er þrítugur miðvörður sem kom frá Sevilla á 26 milljónir punda í fyrra en meiddist illa í leik gegn Everton í ágúst þar sem hann sleit hásin.

Hann spilaði 25 mínútur í 1-0 tapi gegn Wolves um síðustu helgi en það var aðeins þriðji úrvalsdeildarleikur hans.

Aston Villa er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 36 25 8 3 83 37 +46 83
2 Arsenal 36 18 14 4 66 33 +33 68
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Chelsea 37 19 9 9 63 43 +20 66
5 Aston Villa 37 19 9 9 58 49 +9 66
6 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
7 Nott. Forest 36 18 8 10 56 44 +12 62
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 36 12 13 11 46 48 -2 49
13 Everton 37 10 15 12 40 44 -4 45
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 West Ham 36 10 10 16 42 59 -17 40
16 Man Utd 37 10 9 18 42 54 -12 39
17 Tottenham 37 11 5 21 63 61 +2 38
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 36 5 7 24 31 78 -47 22
20 Southampton 37 2 6 29 25 83 -58 12
Athugasemdir
banner