Alonso mikill aðdáandi Zubimendi - Funda í þriðja sinn um Fernandes - Ten Hag að taka við Leverkusen?
   fim 11. maí 2023 14:06
Elvar Geir Magnússon
Mitrovic snýr aftur eftir átta leikja bann
Marco Silva, stjóri Fulham, fagnar því að endurheimta sóknarmanninn Aleksandar Mitrovic eftir átta leikja bann fyrir að ýta við dómaranum.

Fulham heimsækir Southampton á laugardaginn.

„Mitrovic er mættur aftur, það er gott að fá hann aftur. Þetta hafa verið erfiðar vikur en klefinn hefur sýnt honum stuðning og stuðningsmennirnir einnig," segir Silva.

„Hugarfar hans hefur verið mjög gott og hann hefur unnið með liðinu. Við sem lið styðjum hann."

Carlos Vinicius skoraði gegn Leicester á dögunum og hefur staðið sig vel í undanförnum leikjum.

„Mikilvæg mörk gáfu honum sjálfstraustið sem þurfti og það er gott að sjá hann spila betur og betur," segir Silva.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 35 25 7 3 81 35 +46 82
2 Arsenal 35 18 13 4 64 31 +33 67
3 Newcastle 36 20 6 10 68 45 +23 66
4 Man City 36 19 8 9 67 43 +24 65
5 Chelsea 36 18 9 9 62 43 +19 63
6 Aston Villa 36 18 9 9 56 49 +7 63
7 Nott. Forest 35 18 7 10 54 42 +12 61
8 Brentford 36 16 7 13 63 53 +10 55
9 Brighton 36 14 13 9 59 56 +3 55
10 Bournemouth 36 14 11 11 55 43 +12 53
11 Fulham 36 14 9 13 51 50 +1 51
12 Crystal Palace 35 11 13 11 44 48 -4 46
13 Everton 36 9 15 12 39 44 -5 42
14 Wolves 36 12 5 19 51 64 -13 41
15 Man Utd 35 10 9 16 42 51 -9 39
16 Tottenham 35 11 5 19 63 57 +6 38
17 West Ham 35 9 10 16 40 59 -19 37
18 Ipswich Town 36 4 10 22 35 77 -42 22
19 Leicester 35 5 6 24 29 76 -47 21
20 Southampton 36 2 6 28 25 82 -57 12
Athugasemdir
banner
banner