Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
banner
   fim 11. ágúst 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
Þrír á hælum Ísaks í baráttunni um gullskóinn
Ísak Snær Þorvaldsson.
Ísak Snær Þorvaldsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Baráttan um markakóngstitilinn í Bestu deildinni er æsispennandi en Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) er enn að leiða kapphlaupið um gullskóinn, hann hefur skorað tólf mörk.

Guðmundur Magnússon (Fram), Emil Atlason (Stjarnan) og Nökkvi Þeyr Þórisson (KA) hafa skorað ellefu mörk og narta í hælana.

Þegar skoðuð eru framlagsstig (mörk+stoðsendingar) er Ísak einnig á toppnum, með 18 stig. Nökkvi og Emil eru með 15.




Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner