Chelsea verðmetur Jackson á 100 milljónir punda - Rashford efstur á óskalista Barcelona - Sancho til Juventus?
   fös 11. september 2020 11:30
Magnús Már Einarsson
Tilboði Newcastle í Soumare hafnað
Lille hefur hafnað 32 milljóna punda tilboði frá Newcastle í miðjumanninn Boubakary Soumare. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur undanfari ár ekki gefið stjórum mikið fé til leikmannakaupa en breyting hefur orðið á undanfarnar vikur.

Newcastle hefur fengið Callum Wilson og Ryan Fraser frá Bournemouth sem og vinstri bakvörðinn Jamal Lewis frá Norwich.

Soumare er einng á óskalistanum en Lille vill ekki selja hann fyrir 32 á milljónir punda.
Athugasemdir
banner