
Það er búið að opinbera spænska landsliðshópinn sem fer á HM í Katar. Eins og áður hefur verið fjallað um þá er David de Gea ekki í hópnum. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, er heldur ekki með.
Thiago Alcantara, miðjumaður Liverpool, er heldur ekki í hópnum. Þá er Sergio Ramos ekki í hópnum, rétt eins og hann var ekki í hópnum á EM í fyrra.
Adama Traore, sem fór með á Evrópumótið í fyrra, kemst ekki í hópinn að þessu sinni.
Hægt er að sjá hópinn í heild sinni hér fyrir neðan.
Spain #WC squad 🇪🇸
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 11, 2022
▫️ Simon, Sanchez, Raya;
▫️ Carvajal, Azpilicueta, Garcia, Guillamón, Pau Torres, Laporte, Alba, Gayà;
▫️ Busquets, Rodri, Gavi, Carlos Soler, M. Llorente, Pedri, Koke;
▫️ Ferran Torres, Nico Williams, Yeremy Pino, Morata, Asensio, Sarabia, Olmo, Ansu Fati. pic.twitter.com/HTuFCKyBPj
Athugasemdir