Í spilaranum hér að ofan má heyra brot úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 sem var á dagskrá í gær.
Í þessum kafla er rætt um komandi formannskjör KSÍ en Guðni Bergsson og Björn Einarsson liggja undir feldi og íhuga að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni, Geir Þorsteinssyni.
Þá er Tómas Þór látinn meta hvort úrvalsliðið sé betra, úrvalslið Evrópu eða Suður-Ameríku?
Smelltu hér til að hlusta á þáttinn í heild
Athugasemdir