Man Utd tilbúið að hlusta á tilboð í Rashford og Martínez - Arteta vill Vlahovic - Ashworth gæti tekið til starfa hjá Arsenal
   mið 11. desember 2024 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Evrópudeildin í dag - Eitt heitasta lið Spánar fer til Tyrklands
Mynd: EPA
Spænska liðíð Athletic Bilbao heimsækir Fenerbahce í 6. umferð í deildarkeppni Evrópudeildarinnar í Istanbul í dag.

Athletic er eitt heitasta lið Evrópu um þessar mundir en það er taplaust í ellefu leikjum, með átta sigra og þrjú jafntefli í öllum keppnum.

Liðið er eitt það besta í Evrópudeildinni til þessa en þar er liðið með 13 stig í 2. sæti. Fenerbahce er á meðan í 15. sæti með 8 stig en Jose Mourinho er þjálfari liðsins.

Leikur dagsins:
15:30 Fenerbahce - Athletic
Athugasemdir
banner
banner
banner