Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   fös 12. febrúar 2021 17:20
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Kjarnafæðismótið: Völsungur skoraði átta
Krista Eik Harðardóttir
Krista Eik Harðardóttir
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Völsungur 8 - 0 Hamrarnir
1-0 Krista Eik Harðardóttir
2-0 Guðrún Þóra Geirsdóttir
3-0 Guðrún Þóra Geirsdóttir
4-0 Hildur Anna Brynjarsdóttir
5-0 Berta María Björnsdóttir
6-0 Krista Eik Harðardóttir
7-0 Berta María Björnsdóttir
8-0 Krista Eik Harðardóttir

Völsungur mætti Hömrunum í Kjarnafæðismótinu í gær. Bæði þess lið munu leika í 2. deild kvenna á komandi leiktíð.

Krista Eik Harðardóttir skoraði þrennu fyrir Völsung og þá gerðu þær Guðrún Þóra Geirsdóttir og Berta María Björnsdóttir tvö mörk hvor. Hildur Anna Brynjarsdóttir komst einnig á blað.

Völsungur tefldi fram liði sem skipað var leikmönnum fæddust á árunum 1999-2006. Hamrarnir tefldu fram liði sem skipað var leikmönnum sem fædddust á árunum 2003-2006.

Hamrarnir eru með eitt stig eftir þrjá leiki og Völsungur fjögur stig eftir fjóra leiki. Alls eru sex lið í kvennariðlinum.
Athugasemdir
banner
banner
banner