Stórleikur helgarinnar, viðureign Liverpool og Manchester City, var að sjálfsögðu í stóru hlutverki í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.
Brugðið var á leik þar sem skipaður var fjögurra manna dómstóll sem fór yfir líkleg byrjunarlið liðanna og létu leikmenn liðanna mætast.
Dómstólinn skipuðu: Elvar Geir Magnússon íþróttafréttamaður, Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður, Gunnleifur Gunnleifsson stuðningsmaður Manchester City og Sóli Hólm stuðningsmaður Liverpool.
Hlustun er sögu ríkari eins og sagt er en upptöku má heyra í spilaranum hér að ofan.
Leikur Liverpool og Manchester City hefst 12:37 á morgun
Stöðutaflan
L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir