Man Utd að styrkja sóknarleik sinn - Frimpong búinn í læknisskoðun hjá Liverpool - Villa hefur áhuga á Kelleher
Hugarburðarbolti GW 37 Lokaleikur í Liverpool !
Tveggja Turna Tal - Jóhann Kristinn Gunnarsson
Innkastið - Brakandi blíða og Blikar tróna á toppnum
Uppbótartíminn - Valur að ganga í gegnum dimman dal
Enski boltinn - Besti dagur lífsins og Sunderland í dauðafæri
Betkastið - Heiðar Helguson & Oliver Heiðarsson
Útvarpsþátturinn - Meistarar slegnir út og Arnór Gauti gestur
Grasrótin - 2. umferð, Vogarnir í stuði og 4. deild farin af stað
Tveggja Turna Tal - Samantha Smith
Hugarburðarbolti GW 36 Man Utd og Tottenham í 16 og 17 sæti!
Leiðin úr Lengjunni - Keflvíkingar brjálaðir og Grindvíkingar snúa heim
Tveggja Turna Tal - John Andrews
Betkastið - Upphitun 4&5.deild
Innkastið - Almarr með áhyggjur, sögulegt mark og Maggi fær VAR
Útvarpsþátturinn - Rautt í Keflavík og KR dúett úr Grafarvogi
Enski boltinn - Enn eitt titlalausa tímabilið og augun á Bilbao
Grasrótin - 1. umferð, KFA og Hvíti með statement
Tveggja Turna Tal - Guðbjörg Ýr Hilmarsdóttir
Asmir Begovic ræðir við Fótbolta.net - Spenntur að koma aftur til Íslands
Hugarburðarbolti GW 35a Cole Palmer svaf í 110 daga!
   lau 12. apríl 2014 14:00
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Enska hringborðið: Liverpool og City kepptu á pappírnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stórleikur helgarinnar, viðureign Liverpool og Manchester City, var að sjálfsögðu í stóru hlutverki í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu FM 97,7 í dag.

Brugðið var á leik þar sem skipaður var fjögurra manna dómstóll sem fór yfir líkleg byrjunarlið liðanna og létu leikmenn liðanna mætast.

Dómstólinn skipuðu: Elvar Geir Magnússon íþróttafréttamaður, Tómas Þór Þórðarson íþróttafréttamaður, Gunnleifur Gunnleifsson stuðningsmaður Manchester City og Sóli Hólm stuðningsmaður Liverpool.

Hlustun er sögu ríkari eins og sagt er en upptöku má heyra í spilaranum hér að ofan.

Leikur Liverpool og Manchester City hefst 12:37 á morgun
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner