Liverpool og Man Utd skoða Kolo Muani - Rashford of dýr fyrir PSG - Tekur Heitinga við WBA?
   mið 12. apríl 2023 15:30
Elvar Geir Magnússon
Vellirnir tíu sem Bretland og Írland bjóða fram fyrir EM 2028
Mynd: EPA
Bretland og Írland sækjast eftir því að halda EM 2028 og hafa lagt fram hvaða tíu leikvanga er áætlað að nota. Þar á meðal eru tveir ókláraðir vellir, Bramley-Moore völlur Everton og Casement Park í Belfast.

Upphaflega voru lögð fram drög að fjórtán leikvöngum en Old Trafford, Leikvangur ljóssins, London leikvangurinn og Croke Park í Dublin duttu svo út.

Tyrkland keppir við Bretland og Írland um að halda mótið.

Þetta eru leikvangarnir sem Bretland og Írland bjóða fram:
Athugasemdir
banner
banner