Bretland og Írland sækjast eftir því að halda EM 2028 og hafa lagt fram hvaða tíu leikvanga er áætlað að nota. Þar á meðal eru tveir ókláraðir vellir, Bramley-Moore völlur Everton og Casement Park í Belfast.
Upphaflega voru lögð fram drög að fjórtán leikvöngum en Old Trafford, Leikvangur ljóssins, London leikvangurinn og Croke Park í Dublin duttu svo út.
Tyrkland keppir við Bretland og Írland um að halda mótið.
Upphaflega voru lögð fram drög að fjórtán leikvöngum en Old Trafford, Leikvangur ljóssins, London leikvangurinn og Croke Park í Dublin duttu svo út.
Tyrkland keppir við Bretland og Írland um að halda mótið.
Þetta eru leikvangarnir sem Bretland og Írland bjóða fram:
Athugasemdir